Úrval - 01.06.1948, Qupperneq 98

Úrval - 01.06.1948, Qupperneq 98
TJRVAL 36 þeirra hafi verið, að ég gat gert mér jörðina undirgefna. En að lokum varð þetta þó til þess að gerbreyta lífi mínu sem félagsveru, en það hafði geysivíðtækar afleiðingar, sem orkað hafa á allt líf mitt fram til þessa dags. Það skeði þann- ig: Þegar ég hafði smíðað spjót- ið og lært að kasta því, hafði ég eignazt ágætis veiðivopn, og upp frá þeirri stundu hafa fleiri og fleiri hópar hætt að leita sér ætis í jurtaríkinu, en snúið sér -að dýraveiðum. Hugsunarháttur minn er enn þann dag í dag talsvert svipaður hugsunarhætti hinna fyrstu veiðimanna. Veiðarnar urðu t. d. til þess að skapa meiri aðgreiningu inn- an hópsins, því að þær kröfðust einkum vöðvastyrks. Meðan hópurinn lifði á jarðargróða, gátu mæðurnar fylgst með, en þegar um dýraveiðar var að ræða, heftu börnin för þeirra. Ég tel því, að feðurnir einir hafi frá upphafi lagt stund á veiðarnar, og þannig varð í fyrsta sinn aðskilnaður milli þess, sem dró björg í bú og hins, ■er gætti eldsins. Meðan veiðimennirnir voru á brott, hafa mæðurnar og börn- ;:in að öllum líkindum reikað mn og safnað hnetum, jurtarótum og aldinum. Ef til vill hafa þær lifað á jurtafæðu um lang- an tíma, meðan veiðimennirnir hámuðu í sig steikt kjöt, enda virðist svo enn í dag sem konan sé meira gefin fyrir jurtafæðu en karlmaðurinn. Og þar sem ein breyting fæðir jafnan aðra af sér, urðu hinir nýju lifnaðarhættir til þess að skapa nýjar venjur. Menn urðu ekki lengur að éta aldini og villt korn, þar sem það fannst. Veiðimaðurinn sveiflaði bráð- inni á öxl sér og bar hana til bústaðar síns. Mæðurnar og börnin hurfu einnig heirn til eldsins úr leiðangri sínum, því að hjá eldinum beið þeirra öryggi og hlýja. Þannig varð varðeldurinn, eldur dvalarstaðs- ins, að einskonar miðdepli, sem seiddi einstaklingana til sín. í gömlum hellismunnum hafa fundizt leifar eftir eldstór, og það bendir óneitanlega til, að þegar á þessum tímum hafi tengsl verið komin á milli elds- ins og heimilisins. Þá er annað mjög þýðingar- mikið atriði, sem athuga verð- ur. Um 100 þúsund árum fyrir Krists burð var líkamsbygging mín orðin svipuð því, sem hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.