Úrval - 01.06.1948, Síða 99

Úrval - 01.06.1948, Síða 99
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 97 er nú. Ég hafði eins stóran heila og nútímamaðurinn. Frá þessum tíma hafa breytingar á líkamsbyggingu minni litla þýð- ingu fyrir framvindu sögu minnar. í stað þess ætla ég að segja frá breytingum á lifnaðar- háttum mínum. Slíkar breyting- ar gátu gerzt á stuttum tíma, en breytingar á líkamanum tóku ávallt langan tíma. Ef ég hefði t. d. átt að vera góður veiði- maður með því að öðlazt sterk- ar og langar rándýrstennur eins og úlfurinn eða tígrisdýrið, þá hefði sú þróun tekið miljón ár. En mér tókst að finna upp spjót- ið og læra notkun þess — og þetta tók mig ekki lengri tíma en nokkrar kynslóðir. I stuttu máli: Það sem greindi mig einkum frá dýrum var sú staðreynd, að þau urðu að laga sig eftir umhverfinu, en mér tókst, að vísu innan vissra tak- marka, að breyta umhverfinu mér í hag. Ef veðurfar kólnaði, varð sérhver dýrategund að deyja þar sem hún var komin, hörfa til heitara landsvæðis eða bíða þess að loðfeldur skapaðist á líkama hennar. En ég kveikti bál og klæddi líkama minn, og þannig skapaði ég heim (við bálið og innan klæðanna), þar sem ég gat lifað góðu lífi, enda þótt ég væri hárlaus. Fólk lítur á þessa frummenn með meðaumkun. En ég er ekki viss um, að líf þeirra hafi verið aumkunarvert. Þeir gátu not- ið allra hinna frumstæðu nautna, og sennilega á fyllri hátt en síðari tíma menn. Þeir þráðu ekki munaðarlíf, því að þeir þekktu það ekki. Einstakl- ingurinn var að sumu leyti sjálf- ráður gerða sinna. Kynþáttur- inn lifði við daglega æsing veiði- ferðanna, en ekki af ,,vinnu.“ Upp frá þessu hef ég verið mjög hrifinn af slíku lífi. Löngu síðar, þegar hvítir menn voru að leggja undir sig Norður-Ame- ríku, hurfu þúsundir þeirra frá siðmenningunni og gerðust veiðimenn meðal rauðskinna, en fáir rauðskinnar hurfu á hinn bóginn til borganna og siðmenningarlífsins þar. O Á þessu tímabili steinaldar- innar var ég farinn að læra að kveikja eld með ýmsum aðferð- um. Ég var líka búinn að full- komna verkfæri mín. Ég var farinn að nota nálar og klæðn- aður minn var orðinn vandaðri. Ég var farinn að smíða skart- gripi og bera þá. Ég var farinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.