Úrval - 01.06.1948, Qupperneq 117

Úrval - 01.06.1948, Qupperneq 117
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 115 kljúfa það í vatnsefnis og súr- efnisatóm. Þeim tókst jafnvel ekki að uppgötva vatnsefni og súrefni. Ef til vill stafaði þessi mis- brestur af því, að grískur borg- ari taldi sér ósamboðið að vinna. Sá, sem vinnur að efnagrein- ingu, en lætur sér ekki nægja efnafræðina á pappímum, kemst ekki hjá því að óhreinka á sér hendurnar. Um gjörvallan heim er engin sú þýðingarmikil upp- finning í notkun, sem eigna má Grikkjum. Þegar einn þeirra var að því kominn að valda ger- byltingu í heiminum með því að finna upp litla gufuvél, lét hann þar við sitja, og vélin varð aldrei annað en leikfang. Og hvaða gagn var líka í því að finna upp gufuvél — það var nóg af þrælum! Það er í fáum orðum skoðun mín, að Grikkir hafi hvorki skapað menninguna né bjargað henni, jafnvel ekki endurbætt hana að neinu ráði. Þessi skoð- Un er rétt að einu leyti. En að öðru leyti er hún röng, ekki vegna þess, sem Grikkir afrek- uðu eða létu ógert, heldur vegna þess álits, sem síðari kynslóð- ir höfðu á Grikkjum. Hvert er svarið við þessari mótsögn? Ég álít, að það sé fólgið í því, að það var einn starfi, sem Grikkir töldu sér ekki ósamboðið að vinna. Það var að skrifa! Grikkir fundu ekki upp nýjungar eins og plóg- inn eða hjólið, og þeir skópu ekki nýtt stjórnkerfi eins og konungsríkið. En þeir skrifuðu upp hugsanir sínar og tal. Þann- ig höfðu jafnvel yfirsjónir þeirra þýðingu, því að þær hvöttu síðari tíma menn til að velta sömu vandamálunum fyrir sér og reyna að leysa þau. O Ég, maðurinn, hef nú sagt sögu mína fram að dögum Krists. Ég ætla að drepa hér nokkuð á Rómverja, og geri það af virðingu við skoðanir sagn- fræðinga, en tæplega af annarri ástæðu. Grikkir voru gáfaðir og miklir listamenn. Ég tel, að Rómverjar haf i verið miður gefin þjóð. Það má hver sem er halda því fram, og það réttilega, að þeir hafi verið snillingar í hem- aði og stjórnvísi, en þóttsvohafi verið, voru þeir hvorki upphafs- menn hernaðarlistar né stjóm- vizku. Ég hef heyrt það sagt, að draga megi saman afrek Rómverja í þessu orði: „Vegur, sverð, steinbogi, lög.“ En Róm-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.