Úrval - 01.06.1948, Side 121

Úrval - 01.06.1948, Side 121
SJÁXjFSÆVISAGA mannsins 119 evrópsk tungumál. Þessar þjóð- ir gátu ekki stært sig af mikl- um afrekum, og það var ekki hægt að segja, að þær væru á sérstaklega háu stigi andlega á þessum tímum. Samt urðu Vest- ur-Evrópumenn til þess að skapa heim nútímans. Hvers vegna ? Ég tel, að hið ólíka landslag sé ein ástæðan. Vestur- og Norð- ur-Evrópa var ólík löndunum við Miðjarðarhafið. Það var kaldara og votviðrasamara en í Miðjarðarhafslöndunum, og því ekki góð skilyrði til kornrækt- ar, en grasspretta var góð. Loft- slagið var ef til vill ekki hollt fyrir menn, en skepnur þrifust ágætlega. I Egyptalandi og Mesopotamíu, var fólksfjöldinn mikill, en lítið um kvikfénað. Þar voru helztu húsdýrin geitur, asnar og úlfaldar, sem gátu lif- að af þurr og löng sumrin á afar lélegu beitilandi. 1 hinu góða haglendi Englands og Frakk- lands gat sauðfé, kýr og hestar þrifizt og safnað holdum, og nægilegs heyfangs var auðvelt að afla til vetrarins. I eikar- skógunum gengu svínin sjálfala. Þannig var nóg af kvikfénaði í Evrópu miðaldanna, hann var ódýrari en mannfólkið. Þar sem fólkið var fátt samanborið við matvælabirgðirnar, var ánauð vart hugsanleg. Einstakur her- maður eða jafnvel einstakur verkamaður var dýrmætur. Einstaklingurinn naut nokkurr- ar virðingar og var því ekki sneiddur sjálfsáliti. Þannig héldu þessir fornu Evrópumenn, hernaðarvenjur sínar í heiðri og gleymdu þó ekki lýðræðis- hugmyndinni. Og þeir héldu á- fram viðleitninni til að ná nýj- um yfirráðum yfir heiminum og koma á nýjum lifnaðarháttum. O Það hefur oft verið sagt við mig, manninn, að ég hafi yndi af allskonar tækjum. Þau hafa gefið mér vald yfir heiminum, og ég hef tekið eftir því, að þeg- ar nýjar uppfinningar koma fram, sigla nýir lifnaðarhættir í kjölfar þeirra. Eftir árið 1000 hófst tímabil hinna nýju tækja, en jafnframt voru eldri uppfinningar notaðar á annan hátt en fyrr. Það er venja að telja púðrið og prentlistina fyrstu mikil- vægu uppfinningar í upphafi nú- tímans. En mikilvægari tel ég hina miklu notkun vatnsaflsins, sem farin var að tíðkast fyrr. I kringum 1080 lét Vilhjálmur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.