Úrval - 01.06.1948, Síða 125

Úrval - 01.06.1948, Síða 125
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 123 en með því að láta þau vaxa eða með því að safna þeim sam- an eins og venja hafði verið. Mér tókst jafnvel að skapa efni, sem ekki höfðu verið til áður. Framleiðsla þessara efna olli gerbreytingu 1 lífi mínu, en þau voru m. a. klóróform, plast og sulfalyf. Ég fór líka að ná valdi á leyndardómum lífsins. Ég hef ekki enn getað framleitt ný dýr eða plöntur, en ég hef getað breytt eldri lífverum að mun. Fáir gera sér ljóst, hve mjólk- urkýrin nú á dögum er full- komnari en kýr forfeðranna fyr- ir hundrað árum. Ef land var of þurrt eða kalt til hveitirækt- ar á þeim tímum, notaði ég það sem beitiland fyrir sauðfé og hreindýr. En nú geri ég mér lítið fyrir og rækta þar hveititegund, sem þolir vel þurrk og kulda. Ég ætla ekki að minnast á járnbrautirnar, bifreiðarnar, flugvélarnar og allt hitt. Allir vita, að þessar uppfinningar hafa gerbreytt heiminum. Ef einhver einstaklingur hefði ver- ið fluttur úr borg frá því um 2000 f. Kr. til Lundúna eða Par- ísar um 1700 e. Kr., þá hefði hann ekki orðið var við mikla breytingu á lifnaðarháttum fólksins. En ef einhver einstakl- ingur hefði verið fluttur frá Lundúnum eða París um 1700, til nútímaborgar, þá myndi hon- um virðast fólkið nota hinar mestu undravélar í daglegu lífi. Nútímamaðurinn, sem viður- kennir þetta allt, bætir oft við: ,,Þjóðfélagið og hugsunar- háttur og tilfinningar einstakl- inganna hafa ekki breytzt nærri svona mikið.“ En það hafa orð- ið geysimiklar breytingar í fé- lagslegu og persónulegu lífi frá því um 1700. Um 1700 voru kon- ungarnir enn einvaldir að mestu, og ánauð, eða það, sem stappaði nærri ánauð, var við lýði víðast hvar í heiminum. Faðirinn hafði vald yfir konu sinni og börnum. Menn voru hengdir, húðstrýktir eða settir í gapastokk fyrir smá- yfirsjónir, og það var talið, að afbrotin stöfuðu ekki af erfðum eiginleikum og umhverfinu, heldur af vonzku einstaklings- ins. Fólk sagði: „Fátæka munu þér ávallt hafa á meðal yðar,“ gaf skilding í ölmusu, og lét fá- tæktina eiga sig eins og hún væri sjálfsagðir hlutir. Þetta eru aðeins fá dæmi. Nú á dögum álíta menn, að þjóðfélagið taki breytingum, og að hægt sé að ráða breytingunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.