Úrval - 01.06.1948, Síða 129

Úrval - 01.06.1948, Síða 129
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 12T sínum. Sumir halda því fram, að styrjaldir muni verða mér að aldurtila. Stríð getur að vísu þurrkað út íbúa einnar borgar eða héraðs, en ekkert stríð, sem við þekkjum, hefur strádrepið heila þjóð, jafnvel ekki þó að drepsótt og hungursneyð hafi siglt í kjölfar þess. Ég tel eng- ar líkur til, að mér takist að stytta mér aldur með stríði. Við skulum gera okkur í hug- arlund ægilegasta stríð, sem hugsast getur nú á tímum — að heimurinn sé klofinn í tvær and- stæðar fylkingar, álíka öflugar, og að hvor um sig láti kjarn- orkusprengjum rigna yfir and- stæðinginn. Jafnvel slíkt stríð gæti ekki útrýmt manninum því að þá yrði að láta sprengj- urnar falla á hvert einasta smáþorp, yfir skógarflæmin og yfir Eskimóabyggðirnar við jað- ar Norðurheimsskautsíssins. Ég heid, að þeir, sem smíðuðu og skytu k j amorkuspreng junum, myndu farazt á undan og að eyðileggingunni hlyti þá að létta, og að mörg fjarlæg byggðarlög myndu sleppa ósködduð. Önnur algeng spurning er á þessa leið: „Verður menningin áfram við lýði ?“ Ég er líka þeirrar skoðunar. Enda þótt ég búist við, að menn- ingin týnist fyrr en maðurinn, þá er seigt í henni. Þrátt fyrir allt masið um sköpun hennar og hrun, hefur hún aldrei tortímzt til þessa. Ef við eigum við as- syrísku og rómversku keisara- ríkin með orðinu ,,menning“, þá hafa þau farizt. En ef við álít- um menninguna vera akuryrkju, málmsmíði, félagslegar erfða- venjur og þessháttar -— þá hef- ur menningin aldrei tortímzt. Þessvegna mundi saga mín halda áfram jafnvel eftir hið ægilegasta stríð, og þó að menn- ingin yrði ekki eins margbrot- in, þá fer f jarri því, að hún yrði frumstæð. Gerum ráð fyrir, að siðmenn- ingin haldi velli. Vafalaust á maðurinn eftir að taka í notkun flóknari og undursamlegri vélar en nú eru til, en skoðun mín er sú, að hann eigi líka eftir að auka húsdýrastofn sinn. Egyptar voru byrjaðir á því að nota apa fyrir vinnudýr, en það féll niður, er þrælahaldið komst á. Ég álít, að það eigi að nota apa til vinnu, t. d. til þess að tína ávexti og þvo glugga, og síðar (þegar þeir eru orðnir hreinlegri), til þess að þvo mat- arílát. Áður en langt um líður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.