Úrval - 01.12.1956, Síða 13

Úrval - 01.12.1956, Síða 13
ÞÚ HEFUR FRAMTÍÐINA 1 HÖNDUM ÞÉR! 11 getum ekki, nú í fyrsta skipti frá því jörðin varð til, varpað á herðar komandi kynslóðum. Kjarnorkan er vogarskálin, sem mannkynið er nú vegið á. Skaparinn hefur hér leikið á oss. Hann gaf oss frjálsan vilja til að velja á milli góðs og ills. I árþúsundir höfum vér skotið oss undan því vali. En nú erum vér fangar þess á sama hátt og vér erum fangar lofts og lífs. Aðeins með einu móti getum vér skotið oss undan því — með sjálfsmorði. Manninum er allt gefið •— nema að skilja meðbræður sína og sættast við þá. En við biðj- um ekki einu sinni um skilning. Sál mannsins er margbrotnari og leyndardómsfyllri en kjarn- orkan. Fyrr munu eldfjöll frjósa, en maður skilji mann — hvað þá heldur að þjóð skilji þjóð. Vér getum aldrei lært að skilja hvort annað með skyn- seminni, heldur aðeins með hjartanu. Þjóðirnar eiga um- fram allt að halda sérkennum sínum á sama hátt og fuglarn- ir og blómin. En þær verða að sættast hver við aðra af lotn- ingu fyrir lífinu. Hér er stórt orð mælt af mik- ílli rósemi, eins og skáldið sagði. En vandamálið allt er nú með skelfilegum hætti orðið einfalt. Ef þjóðirnar vilja það ekki, þá er dauðinn þeirra eini úrkostur. Nægilegar atóm- og vetnissprengjur fyrir hundrað þúsund Hiroshimaborgir eru til reiðu. í blýhjúpum sínum djúpt í jörðu liggja þær og bíða. Oss er boðið að velja, hverju og einu. Sá sem ekki upphef- ur raust sína gegn þessum tortímandi bölvald, kýs dauð- ann, ekki aðeins sér til handa, heldur oss öllum. 1 dag erum vér öll Atlas; vér berum, hvert og eitt, jörðina á herðum vor- um. I ármilljónir hefur jörðin runnið skeið sitt gegnum hin tólf merki dýrahringsins. En nú stendur hún í nýju merki, sem hverja sekúndu af snún- ingi hennar fylgir henni ár eft- ir ár: í merki kjarnorkunnar. Og í þessu merki eru allir íbú- ar jarðarinnar í lífi og dauða óumflýjanlega bundnir hver öðrum. Því að þettá' er merki allsnægtanna — eða merki tor- tímingarinnar. Sérhver maður verður að velja milli lífs og dauða, milli sjálfsmorðs og lotningar fyrir lífinu. FJÖLVERI — EÐA HVAÐ? Á fæðing-ardeild einni var fest upp spjald í anddyilnu og' stóð á því: „Heimsóknartimi kl. 15—16. Kl. 19.30—20.00 aðeins fyrir eiginmenn. Aðeins tveim gestum leyft að heimsækja hvern sjúkling." Manchester Guardian.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.