Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 19

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 19
HVAÐA BREYTING ER AÐ VERÐA Á FJÖLSKYLDUNNI ? 17 rótfestu. Sú þróun í átt til sjálf- stæðis, sem í fyrstu virtist mundu leiða til þess, að hjónin fjarlægðust æ meir hvort ann- að, getur þannig orðið til að styrkja samheldnina. Þau upp- götva, að þau geta á heilbrigð- an og nauðsynlegan hátt verið háð hvort öðru. Vegna þeirra breytinga, sem tilfinningar einstaklinganna í f jölskyldunni eru háðar, er þörf á að gefa lífi og tilveru fjöl- skyldunnar ríkara innihald og traustari tilgang en vér nútíma- menn erum almennt færir um. Sá, sem telur sjálfsagt, að leysa megi upp hjónabandið hvenær sem er, byrjar að tala um skilnað undir eins og til smáágreinings eða árekstra kemur. En sá, sem telur mest um vert að varðveita hjóna- bandið, reynir að finna lausn á vandamálunum áður en hann fer að tala um skilnað. Mönn- um ber því að leggja allt kapp á að treysta hið almenna við- horf til fjölskyldunnar sem starfhæfrar einingar í samfé- laginu. Vér verðum að gera oss ljóst, að átök og ósætti getur kornið upp jafnvel í beztu hjóna- böndum, án þess að til upplausn- ar þurfi að koma. Samlíf hjón getur sýkzt á sama hátt og einstaklingurinn. Vér verðum að reyna að bæta þau mein á sama hátt og vér reynum að bæta sjúkdóma, sem hrjá ein- staklinginn. Til þess að þetia megi takast, verður undir niðri að vera vilji og löngun til að bæta meinið. Nútímafjölskyld- an á því tilveru sína mikið und- ir því, að skilningur og fyrir- gefning fá notið sín í því and- rúmslofti, sem vér lifum í og sækjum í hvatningu og styrk. ERFIÐAR SÆTTIR. Eftir nokkra mánaða trúlofun urðu þau alvarlega ósátt. Bæði voru of stolt til þess að’ stíga fyrsta skrefið til sátta. Kvöld eitt þurfti hann að ná tali af föður hennar út af mikil- vægum viðskiptamálum. Þegar hann hringdi dyrabjöllunni kom hún til dyra. „Fröken Blank?“ spurði hann kuldalega. „Já,“ var svarað jafnkuldalega. „Get ég fengið að tala við föður yðar?“ „Hann er því miður ekki heima. Þurfið þér að tala við hann persónulega?" „Já, í mikilvægum viðskiptaerindur. Þakka yður fyrir." Um leið og hann fór niður tröppurnar kallaði hún. „Andartak." Sannfærður um, að hún væri nú að gefa sig, staðnæmdist hann. ,,Já,“ sagði hann eftirvæntingarfullur. „Hver á ég að segja að hafi komið að spyrja eftir honum?,s- sagði hún með sama kuldasvipnum. Coronet.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.