Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 21

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 21
Af> ÖÐLAST NtTT LÝF 19 sjálfsdáðum. en ég hafði einnig fengð svolitla kennslu í kvöld- skóla fyrir negra. Dag nokkum bárust mér fréttir, sem lýstu upp í huga mér eins og fjarlægt Ijós í niðdimmri kolanámu. Eg frétti að til vær skóli fyrii negra — Hamptonstofnunin hét hann — þar sem kennt væri annað og meira en aðeins iest- ur. Jafníramt fékk ég veður af því, að kona Ruffners hershöfð- ingja væri frá Norðurríkjunum þar sem fordómar í garð negra væru ekki eins rótgrónir og í Suðurríkjunum. Áður en hún giftist hefði hún verið kenn- ari í fyrstu negraskólunum í Suðurríkjunum, og hún legðí sig fram um að sjá þeim negr- um sem unnu hjá henni fyrir góðri menntun. Það fylgdi einnig sögunni, að hún væri ströng, og að enginn gæti gert henni til hæfis; negra- drengirnir sem ynnu hjá henni væru svo hræddir við hana og ættu svo erfitt með að gera hana ánægða, að þeir væru aldrei lengi í þjónustu hennar. En launin voru 5 dollarar á mánuði auk fæðis og húsnæð- is. Og svo var vonin um, að hún léti mig læra eitthvað meira. Ég herti upp hugann og ákvað að fara til hennar. Þó að ég væri stór og sterk- ur námudrengur, skalf ég frá hvirfli til ilja þegar ég gekk á fund hennar. Fjölskyldan var nýflutt í gamalt hús, sem hafði alllengi staðið autt. Ekki var búið að koma fyrir húsgögm- unum og í útihúsunum var allfc í óreiðu. Frú Ruffner sat við skriftir — skrifborðið var planki, sem lagður var ofan á tvær tunnur. Stamandi skýrði ég henni frá því, að ég væri kominn til að sækja um vinnu. Hún sneri sér við á stólnum og leit þögul á mig. Enginn hafði nokkru sinni horft þannig á mig fyrr — það var eins og hún vildi á stund- inni komast að því hvern manm ég hefði að geyma. Eg man að augu hennar voru skær og grá. Svo sagði hún: „Við getuxn revnt það. Það er eins gott þú byrjir strax. Ég þarf að láta hreinsa til í eldiviðarskemm- unni,“ Eldiviðarskemman var dimm og full af gömlu skrani og óþverra; súran ódaun lagði af skranhrúgunum á gólfinu. Frú Ruffner sótti sóp, stakk fægi- skóflu í hönd mér og sagði: „Nú geturðu byrjað. Því sem á að fleygja geturðu kastað út á sorphauginn, við brennum það seinna. Allt sem ekki get- ur brunnið, svo sem glerbrot, skaltu láta í tunnuna þarna.“ Svo fór hún. Nú verðið þér að minnast þess, að ég hafði aldrei á ævi minni hreinsað til í herbergi. En ég var vanur að gera það sem mér var sagt, og það var fastur ásetningiu- minn að læra eitthvað. Ég byrjaði á því að ryðja út því, sem allir gátu séð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.