Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 25

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 25
UM HÖFUND STREPTOMYCINS 23 fyrstur orðið antibiotica í þess- ari merkingu. Selman Abraham Waksman fæddist 8. júlí 1888 (samkvæmt gamla rússneska tímatalinu) í þorpinu Novaia-Priluka í IJkra- ínu 90 mílur frá Kieff. Faðir hans, Jacob, dvaldist löngum í nálægum bæ, Ninnitsa, og vann að smíði eldhúsáhalda úr kopar. Það féll því mest í hlut móður- innar að annast uppeldi drengs- ins. I æsku varð hann vitni að því, að systir hans dó úr barna- veiki, án þess næðist í barna- veikiserum, sem ekki var tiltækt nær en 200 mílur í burtu. Þessi reynsla fékk mikið á hann, og hann ákvað að gerast læknir og berjast gegn sjúkdómum eins og þeim, sem rænt hafði hann systur hans. Hann fékk þá beztu kennslu sem fáanleg var þar um slóðir, þar á meðal einkakennslu. Árið 1910, þegar hann var 22 ára, dó móðir hans, og þar með var höggvið á sterkustu böndin, sem tengdu hann við Úkraínu. Faðir hans ráðlagði honum að fara til Zúrich til að leggja stund á efnafræði. I staðinn hélt hann til Ameríku til frænda síns, sem átti litla jörð í Metu- chen í New Jersey, skammt frá New Brunswick þar sem Rut- gers háskóli er. Rússar hafa alla tíð dýrkað moldina, og sem drengur hafði Selman heillast af hinu síendur- tekna kraftaverki þegar nýtt líf sprettur úr jörðu á hverju vori. Hvað skapar lífið? Hvar byrj- ar það? Hvernig starfar það? Ætlun Waksmans hins unga var að nema læknisfræði, og hann sótti um inngöngu í lækna- deild Columbía háskóla. En meðan hann bjó í Metuchen, frétti hann að rússneskur inn- flytjandi, dr. Jacob Lipman, væri forstöðumaður tilrauna- stöðvar í landbúnaði við Rut- gers háskóla. Eftir nokkur sam- töl við dr. Lipman ákvað Sel- man að leggja stund á jarðvegs- efnafræði. Hann hóf nám í Rutgers háskóla og hlaut þar námsstyrk. Fyrstu tvö námsárin bjó Waksman á bæ frænda síns, en flutti síðan á stúdenta- heimili við háskólann og hafði ofan af fyrir sér með því að hirða gróðurhús, gefa kjúklingum og sem nætur- vörður. Þegar hann tók kandí- datspróf sitt árið 1915, hafði hann þegar stigið fyrsta skrefið til uppgötvunar strepomycins. Hann hafði fundið jarðvegs- bakteríu, sem hann kallaði Streptomyces griseus, og skrif- aði meistarprófsritgerð um hana, en litla hugmynd hafði hann þá um, að þessi yfirlætis- lausa baktería ætti eftir að láta mannkyninu í té eitt áhrifa- mesta lyf þess. Næstu tvö árin vann hann að doktorsritgerð með styrk frá háskólanum í Kaliforníu. Ao fenginni doktorsgráðu hvarf hann aftur til Rutgers og gerð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.