Úrval - 01.12.1956, Page 28

Úrval - 01.12.1956, Page 28
26 ÚRVAL fræði, í ferðakostnað á alþjóða- ráðstefnur o. s. frv. Fyrir jafnhlédrægan og hóg- væran mann og Waksman hefur allur sá sómi, sem honum hefur verið sýndur, verið honum erfið raun. Fyrir nokkrum árum stóð hann við hlið Trumans forseta og Eisenhovers í hátíðarsal Princetonháskóla og tók þar ásamt þeim við heiðursdoktors- nafnbót fyrir að „leiða heri baktería fram til orustu" eins og komizt var að orði. Árið 1952 hlaut hann Nóbels- verðlaunin í lífeðlis- og læknis- fræði fyrir „uppgötvun strepto- mycins, fyrsta áhrifaríka fúka- lyfsins gegn berklum“. Hann hefur að minnsta kosti hlotið 10 doktorsnafnbætur við innlenda og erlenda háskóla og margvís- lega aðra viðurkenningu. Waksman hefur birt eftir sig yfir 350 vísindaritgerðir og skrifað 12 bækur, ýmist einn eða með öðrum. Af þeim 60 fúka- lyfjum, sem nú eru í notkun gegn sjúkdómum, hafa Waks- man og samstarfsmenn hans fundið 12. Næst streptomycin að notagildi er líklega neomycin, sem fannst 1949. Það er notað við augn-, iðra- og húðsjúk- dómum. Waksman er nú forstöðumað- ur nýrrar líffræðideildar við Rutgersháskóla, þar sem unnið er að rannsóknum á huldulíf- verum. Hann vinnur enn að rannsóknum, þótt mikið af tíma hans fari í stjórnarstörf, fyrir- lestrahald og ferðalög. Þótt hann sé orðinn 68 ára, nýtur hann enn fullra starfs- krafta, og áhugi hans á vísinda- grein sinni er liinn sami. Hann telur að líffræðin muni verða mikilvægasta vísindagrein næstu áratugi, og að sú grein hennar, sem fjallar um huldu- lífverur, sé aðeins á byrjun- arstigi. „Huldulífverur,“ segir hann, „eru engu ómerkara rann- sóknarefni en jurtirnar eða maðurinn sjálfur." □---□ Iíkki ti! að gorta at'! Það þótti mikill viðburður, þegar franski verkfræðingurinn Blériot flaug yfir Ermarsund í júlí 1909. Það var fyrsta flug milli landa og yfir opið haf. 1 tilefni þessa merkilega atburðar birtist í frönsku blaði skopteikning, sem enn er í minnum höfð. Á teikningunni sést Blériot á flugi yfir hól þar sem hani hefst við með hænuhóp sinn. Við hávaðann í flugvélinni grípur felmtran mikil hænurnar og þær þjóta í allar áttir. Haninn stendur einn eftir á hólnum og reigir sig eins og hana er siður og segir: „Farnir að fljúga og náttúrlega montnir af! Barnaskapur, sem við hænsnin höfum fyrir löngu lagt niður!"
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.