Úrval - 01.12.1956, Síða 32

Úrval - 01.12.1956, Síða 32
30 ÚRVAL mörg hundruð þeirra. Efnasam- bönd þessi enx rokgjöm, eins og flest ilmefni, og þess vegna get- «r brennt kaffi ekki haldið ilm sínum lengi. Jafnframt eru þau efnasambönd, sem myndast við brennsluna, næm fyrir súrefni loftsins, og geta fyrir áhrif þess myndast daunill efni, t. d. geta fituefnin í kaffinu beinlínis þránað. Enn minni geymslu þol- ir kaffið eftir að það hefur verið malað, því að þá hefur loftið miklu greiðari aðgang að því en áður. Hin hressandi áhrif kaffisins eru, eins og áður segir, frá koff- eininu komin. Ómengað koffein er hvítt, fast efni, sem myndar þráðlaga, silkigljáandi kristalla, sem bráðna við 239°, og leys- ast upp í vatni í hlutfallinu 1:80. Það sogast gegnum melting- arfærin út í blóðið og berst með því út um líkamann, sem losar sig við það smám saman gegn- um nýrun, ýmist óbreytt eða sem upplausnarefni, t. d. teó- brómín og þvagefni. Teóbrómín er efni náskylt koffeininu og finnst í kakóbaunum. Líkaminn iosar sig algerlega við koffeinið á 24 tímum; það safnast sem sé ekki fyrir í líkamanum. Ekki skapast heldur í likamanumþörf fyrir koffein við neyzlu þess á sama hátt og fyrir eituriyf. Þessvegna koma heldur ekki ó- þægilegar eftirverkanir eftir að neyzlu þess er hætt á sama hátt og ,,timburmenn“ eftir neyzlu áfengis. Koffeinið hefur áhrif á mið ■ taugakerfið, blóðrásarkerfið, nýrun og vöðvana. A taugakerf- ið eru áhrifin þau, að það önrar heilastarfsemina: skynjun skerpist og hæfileikinn til sköp- unar hugmyndatengsla eykst. Víðfrægur var hinn ótrúlegi sköpunarmáttur ímyndunarafls- ins hjá franska skáldinu Honoré de Balzac, sem drakk að jafnaði. 40 bolla af kaffi á dag. Koffeinið eyðir einnig þi'eytu- tilfinningu og verkar á móti hinum lamandi áhrifum eitur- lyfja á taugakerfið eins og t. d. áfengis, morfíns o. fl. Það er at- hyglisvert, að áhrif áfengis og koffeins á þreytu eru gagnstæðs eðlis: áhrif koffeinsins eru raunveruleg örvun, en áfengið larnar taugamiðstöðvar, þar á meðal þá taugamiðstöð sem þreytutilfinningin á upptöksíní. Áhrif koffeinsins á blóðrás- ina eru margþættari. Hjartslátt- ur örvast, en blóðmagnið, sem hjartað dælir, eykst ekki. Við lítinn skammt af koffeini veld- ur örvun hjartsláttarins hækk- un á blóðþrýstingi; við stærri skammt víkka æðarnar út og dregur það úr blóðþrýstings- hækkuninni, stundum jafnvel svo, að um raunverulega lækkun blóðþrýstings verður að ræða. Áhrif koffeins á nýrun eru auk- in þvaglát; þau áhrif eru þó hjá flestum mjög óveruleg. Áhrif koffeins á vöðvana er hægt að prófa með tilraunum, með því að leggja vöðvavef í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.