Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 37

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 37
FÆE'ING FYRIR TÍMANN 35 er líflegri. Ef hann lifir viku, verð ég örugg“. Róbert vældi hraustlega, lyfti fótunum og velti sér til hálfs á hliðina. ,,Sjáið“, sagði Carey og brosti. ,,Hann vill ekki skilja við okkur“. „Þér getið vigtað hann á morgun, ef hann verður enn á lífi“, sagði dr. Starr . . . Róbert var 46 stunda gamall þegar Carey bjó sig undir að vigta hann. Það var mikill við- búnaður. Fyrst setti Carey vog- ina ofan á vermikassann. Því næst tók hún stöng með krók á hvorum enda og krækti öðrum króknum í vogina. Hinn end- ann lét hún síga niður um gat á loki vermikassans og krækti króknum í samanhnýtt hornin á lakinu undir barninu. Þannig var það vegið inni í vermikass- anum. Carey horfði á vísinn á voginni færast og nema staðar við 900 grömm. „Það má gera ráð fyrir, að hann hafi létzt um 50 grömm síðan hann fæddist, svo að hann hefur þá verið 950 grömm fæddur“. sagði Carey. Svo lagði hún málband á dýnuna við hliðina á honum. Hann mældist 30 cm . . . Róbert var 95 stunda gamall þegar viðbúnaður var hafinn til að gefa honum í fyrsta skipti. Robertson læknir stakk í aðra nös hans mjúkri plastpípu, sem notuð var til að næra í gegnum ófullburða börn, sem eru léttari en 1350 grömm. Róbert tók við- bragð þegar pípunni var stungið í nös hans og Carey varð að halda honum. „Svona, svona,“ sagði Robert- son, „þetta er ekkert vont“. Það eru engin óþægindi að því að hafa þessa pípu, og það er hægt að láta hana vera í viku í einu. Þá er hún tekin og önnur brein sett í gegnum hina nösina. Áður fyrr voru notaðar harðar gúmmíslöngur, sem skipta þurfti um i hvert skipti. sem barninu var gefið. Þegar Róbert hafði vanizt pípunni, fékk hann fyrstu mál- tíðina sína, nákvæmlega 96 stunda — fjögra sólarhringa — gamall. Carey dró tvo rúm- sentímetra — 60 dropa — af mjólkursykurvatni upp í sprautu og stakk nálarenda hennar í plastpípuna. Vatnið rann sjálfkrafa niður, jafnört og barnið tók við. Eftir fjórar mínútur var það allt komið nið- ur í maga barnsins. Róbert hafði nú fengið fyrstu máltíð sína. En brátt fór hann að ókyrr- ast og andardrátturinn varð erf- iður. Svo varð hann- svarblár. Hann hafði gubbað og vatnið hafði runnið niður í lungun. Carey saug upp úr honum með sogpípunni og sagði nemanum að hringja til Robertsons og segja honum, að barninu hefði svelgzt á. Róbertson kom strax. „Það er rétt hjá yður,“ sagði hann. „Og hann er kominn með lungna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.