Úrval - 01.12.1956, Side 38

Úrval - 01.12.1956, Side 38
36 ÚRVAL bólgu“. Hann fyrirskipaði að gefa honum tvær pensillin- sprautur á dag, að auka guf- una í vermikassanum og hætta að gefa honum í einn sólarhring. Þegar Carey gaf honum penisill- insprautuna fór hann að gráta. Það var mið nótt. Róbert var 111 stunda gamall og Carey var á ferli um stofuna til þess að líta eftir börnunum í vermiköss- unum. Hún laut niður að vermi- kassa Róberts. Rifbein hans voru hætt að bærast. Hann var hættur að anda. Hún þreif sím- ann. „Gefið mér samband við Robertson. Fljótt“. ,,Halló!“ svaraði læknirinn syf julegum rómi. „Róbert er hættur að anda“. ,,Ég kem strax“. Carey greip sogpípuna og saug upp úr barninu og byrjaði á öndunaræfingum. Robertson kom nokkrum mín- útum síðar. Hann flýtti sér að vermikassanum, þar sem Róbert lá eins og liðið lík, augun opin og starandi. Hann setti hlust- pípuna á brjóst hans. ,,Hann er enn lifandi". Carey vék til hliðar og Rob- ertson hélt áfram við öndunar- æfingarnar. „Dreypið parafínolíu í augun á honum, sagði hann við Carey. „Þau þorna ef þau eru svona opin. Við verðum að gæta þess að hann verði ekki blindur, ef hann lifir“. Hann hélt áfram öndunaræf- ingunum, hélt um granna fót- leggina, ýtti hnjánum upp undir brjóst og teygði úr fótunum aft- ur, stöðugt með jöfnu miliibili. Carey lét drjúpa úr dropatelj- ara í opin augun. „Gefið honum þrjá minnstu skammta af coffein natrium benzoate til þess að örva önd- unina og aukið súrefnið í vermi- kassanum,“ sagði Robertson án þess að líta upp. Litlu fæturnir gengu upp og niður án afláts, en það sást enn ekkert lífsmark með Róbert. Robertson hlustaði aftur eftir hjartslætti, en ekkert heyrðist. „Það er hætt að slá“, sagði hann. „Við megum engan tíma missa. Ég ætla að gefa honum adrenalinsprautu beint í hjart- að“. Carey kom með sprautuna, og hann stakk nálinni fimlega í hjartastað. Því næst tók hann aftur til við öndunaræfingarnar. Hann hlustaði aftur eftir hjart- slætti, en það var steinhljóð. Ó- bætanleg skemmd mundi verða á heilanum, ef margar sekúndur liðu enn án þess að hjartað færi að slá. Hann hlustaði aftur. „Ég held ég hafi heyrt það bærast!“ hrópaði hann og tók á ný til við öndunaræfingarnar. Læknirinn og hjúkrunarkonan unnu sam- an þögul og fumlaust. Ró- bert tók andkaf. Það var fyrsta innöndun hans síðasta háíftím- ann að minnsta kosti. „Hann er farinn að anda,“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.