Úrval - 01.12.1956, Síða 48

Úrval - 01.12.1956, Síða 48
46 ÚRVAL frá eiginmönnum eða konum, þá hlýtur sú spurning að va'aia hvaða skilnaður sé erfiðastur: skilnaðurinn við foreldra, lífs- förunaut eða börn. En þessi spurning er hégómi; þegar öll kurl koma til grafar, speglast í öllum kveðjubréfun- um sífellt sama tilfinningin: sársaukinn yfir því að þurfa að skilja við lífið. Allir hinir dauða- dæmdu bera í brjósti heita ást til lífsins. í bréfinu frá frelsis- hetjunni í Gyðingahverfi Bialy- stok segir: ,,Hve heitt þráir ekki þetta fólk að lifa.“ Búlg- arskur skæruliði skrifar: Eina ósk mín er að fá að lifa!“ Þýzk kvenhetja: ,,Ég hefði svo gjarn- án viljað fá að lifa hina nýju tíma!“ Frakki: ,,Að deyja á stund sigursins er hálfgerð smán!“ — Alls staðar mætir oss sama ást til lífsins. Það væri ekki rétt að líta á þetta sem óttaviðbrögð eingöngu, and- spænis dauðanum. Til þess er lífslöngun þessa fólks alltof ná- tengd bjartsýni, sem er í hróp- andi mótsögn við þá bölsýni, er einkennir bókmenntir vorra tíma. f þessari mótsögn er megin- gildi þessa átakanlega bréfa- safns ef til vill fólgið. Vér er- um vön því að sjá samtíð vorri lýst sem „tíma hinna efasjúku sálna“. En hér kynnumst vér T.’eit hugprúðra manna í fremstu víglínu, sem allir trúa á eitthvað algert, sem játast lífinu af eldmóði, en hætta því samt vegna sannfæringar sinn- ar. Gerir þetta ekki bölsýni menningarpostula vorra tíma smán til? Því verður að svara bæði játandi og neitandi. Án efa voru þessir baráttumenn, sem voru holdtekin hugsjón milljóna manna, magnaðir heil- brigðum lífskrafti, án efa börð- ust þeir allir með eitt markmið fyrir augum — að steypa kúg- aranurn af stóli. En um það sem koma skyldi í staðinn: hið kristna ríki, kommúnismann, lýðræðið — um allt þetta voru óendanlega skiptar skoðanir. Að þessu leyti eru þessi bréf hinna dauðadæmdu rétt spegilmynd af samtíðinni. Þau sanna, að hana skortir hvorki lífsþrótt né sann- færingu, og heldur ekki menn, sem hafa hugrekki til að standa við sannfæringu sína. Það sem skortir er heimsskoðun, er allir menn viðurkenna að sé bindandi. Hér er hættan fyrir framtíðina fólgin, en kannski einnig vonin. Því að eins og kúgun magnaði gegn sér andspyrnu og samein- aði hin ólíkustu öfl, eins mun hún í framtíðinni sameina öll heilbrigð öfl og magna þau gegn sér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.