Úrval - 01.12.1956, Side 50

Úrval - 01.12.1956, Side 50
48 ÚRVAL telja, að innan fimmtíu ára muni Feneyjaborg verða hrun- in í rústir. Minniháttar sig hefur gert vart við sig í Long Beach í Kaliforníu og á La Guardia flugvellinum við New York. Long Beach hefur sigið vegna þess að olía og gas hefur verið tekið þar úr jörðu. La Guardia flugvöllurinn var að mestu lagð- ur ofan á gamla sorpfyllingu og hefur hann sigið allt að átta fetum sums staðar. Flugstjórn- arbyggingin hvílir á lyfti- þvingum (jacks), sem verður að skrúfa upp öðru hvoru til þess að varna því að byggingin sigi í jörð. Sig er oftast vandamál í sambandi við einstakar bygg- ingar, svo sem turninn í Písa. Önnur fræg bygging er Hvíta húsið í Washington. Settir voru í það innri burðarveggir úr stáli, og árið 1950 var það styrkt ennfrekar þegar í ljós kom, að innveggir þess höfðu sigið um tvo til þrjá þumlunga. Nokkrar aðrar kunnar bygg- ingar hafa reynzt standa á ótraustum grunni, svo sem Westminster dómkirkjan og St. Páls kirkjan í London, dóm- kirkjurnar í Strassborg og Beauvais og Trinity kirkjan í New York. Eins og byggingatækni er nú háttað, er ekki hætta á að hús sigi (nema þau séu reist á landsvæði, sem allt er að síga). Gerð undirstaða er nú orðin vísindagrein, sem tekið hefur í sína þjónustu fullkomnustu tækni nútímans. Dýrmæt reynsla í þessum efn- um fékkst þegar neðanjarðai- brautin í New York var gerð, en þá þurfti að treysta undir- stöður bygginga á fimmtíu mílna vegalengd. Sfundum má heyra New Yorkbúa láta í ljós ótta um, að öll Manhattaney sigi í sjó und- an hinum gífurlega þunga skýjakljúfanna. En verkfræð- ingar segja, að sá ótti sé á- stæðulaus, eyjan sé í raun og veru léttari en hún var — upp- gröfturinn, sem fluttur hafi verið burt, sé þyngri en skýja- kljúfarnir sem reistir hafa ver- ið. Tuttugu hæða skýjakljúfur vegur um 12.000 lestir, en upp- gröfturinn úr grunni hans er 20.000 til 40.000 iestir. Þessi munur er að vísu minni þegar um eldri byggingar er að ræða, en meiri síðan farið var að nota meira gler og alúmíníum í hús. 25 hæða nýtízku skrif- stofubygging vegur ekki meira en tólf fet hár hlaði af mold og grjóti, sem er jafnstór að flat- armáli. Jafnvel sá sem byggir á bjargi er ekki alveg öruggur fyrir sigi, eins og sjá má af því, að stærsta byging í heimi, Em- pire State Building í New York, seig eftir að hún var reist 1930 —31 um röska þrjá millimetra!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.