Úrval - 01.12.1956, Síða 57

Úrval - 01.12.1956, Síða 57
GETIÐ ÞÉR HJÁLPAÐ MÉR, LÆKNIR? 55 honum. Loksins rak að því. Hún gat ekki kallað upp nafn hans. Hún lagði höndina varlega á öxl hans: ,,Þér eruð næstur.“ Sjúklingurinn spratt upp, hneigði sig og sagði: „Er röð- in virkilega komin að mér?“ Prófessorinn bauð honum sæti og hóf yfirheyrsluna. „Hjúkrunarkonan segir mér, að þér neitið að láta uppi hvað þér heitið. Jæja, við getum lát- ið það formsatriði eiga sig í bili. Hinsvegar langar mig til að vita, hvað þér eruð gamall og hvað þér starfið." Læknirinn virti sjúklinginn gaumgæfilega fyrir sér, og sjúklingurinn horfði á lækninn af engu minni athygli. Eftir andartak svaraði hann: „Starf og aldur koma þessu máli ekk- ert við. Það getur hver sem er fengið þennan sjúkdóm. Spurn- ingin er: Getið pér hjálpað mér, læknir?“ Van Loo kinkaði kolli, brosti vingjarnlega og sagði: „Við sjá- um nú til. Hvernig lýsir sjúk- dómurinn sér?“ Sjúklingurinn svaraði hægt og lágt: „Sjúk- dómur minn lýsir sér ekki á neinn sérstakan hátt; það ber ekkert á honum.“ Prófessorinn kinkaði aftur vingjarnlega kolli og sagði: „Einmitt það. En hvernig ætlist þér þá til að ég geti hjálpað yður?“ Sjúkling- urinn svaraði, og það var ekki laust við fyrirlitningu í rödd hans: „Þér ættuð að þekkja sjúkdóm minn betur en ég. Eruð HJALMAR BERGMAN liefur lagt sitj fram um það í skáldskap sínum að sýna fram á hve fánýt trúin á frjálsan vilja er, trúin á getu manns- ins til að móta líf sitt sjálfur. I þeirri veröld, sem opinberast i slcáldskap hans, er í rauninni aðeins tvenns konar fólk: hið veiklundaða, sem berst með straumnum án þess að gera tilraun til að ráða ferðinni, — og liið viljasterka, sem getur spyrnt við fæti með styrk og einbeitni hins skapfasta manns, en sem œtíð brotnar, og verð- ur — ef það lifir af ósigurinn —- skuggi af sjálfu sér. Það er aðeins einn flokkur manna, sem örlögin og Hjálmar Bcrgman hafa svolitla sanuíð með, og það er œskan. Einu persónurnar í skáldskap Bergmans, sem geta sloppið óskadd- aðar á sálinni í sögulok, eru œsku- menn eins og Jacob og Blenda í „Hans náds testamente“ eða Katja í „Flickan i frack“. En línan sem hið miskunnarlausa vald leyfir þeim að sprikla í er ekki löng — komi þau eldri fram í annarri sögu, fer fyrir þeim öllum eins og van Loo, prófess- or % þessari smásögu. — Áke Runnquist. þér ekki læknir? Er þaö ekki skylda yðar að lina þjáningar og lækna sjúkdóma? Eru lækn- ar ekki mannvinir? Læknir hef- ur ekki aðeins áhuga á að græða, hann vill líka hjálpa. Er þetta ekki rétt hjá mér? Hjálp- ið mér þá, herra læknir. Ef þér getið . . .“ Prófessorinn varð hugsi svo- litla stund, bað sjúklinginn því- næst að ganga inn í rannsóknar- herbergið og fara úr fötunum. Hann hlustaði hann og skoðaði í krók og kring og viðhafði all-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.