Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 58

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 58
56 ÚRVAL ar hinar venjulegu seremoníur. Það voru sannaríega ekki ann- að en seremoníur, því að próf- essorinn var aðeins að kaupa sér frest, meðan hann var að reyna að koma af stað samtali við hinn kynlega sjúkling. I fyrstu gekk hvorki né rak. En þegar prófessorinn spurði allt í einu: „Eruð þér giftur?“, þá muldraði sjúklingurinn: „Ég var giftur.“ Prófessorinn hélt áfram: „Eruð þér skilinn?“ Sjúklingurinn: „Ekkjumaður." Prófessorinn: „Hve lengi hafið þér verið ekkjumaður?“ Sjúkl- ingurinn renndi sér ofan af rannsóknarborðinu, gekk þang- að sem föt hans lágu, tók upp vasaúrið, leit á það og sagði: „Sjö klukkutíma og tuttugu mínútur." Svarið gat varpað ljósi á ýmislegt í sambandi við hið kynlega hátterni mannsins. En margt var þó enn myrkrinu hul- ið. Það fór fyrir prófessornum eins og hjúkrunarkonunni; hann fór að velta hinu ein- kennilega brosi mannsins fyrir sér. Það var ekki bros, sem er stirðnað af sársauka, það bar miklu fremur vott um ró og sigurvissu. En prófessorinn eyddi ekki miklum tíma í að hugsa um hið dularfulla bros. Hann klappaði sjúklingnum vingjarnlega á öxlina og sagði: „Svona, svona — kæri vinur — ég skil mætavel, hvernig yð- ur líður . . .“ Sjúklingurinn horfði forviða á hann og sagði: „Er það satt?“ Meðan sjúklingurinn var að fara í fötin, lagði prófessorinn enn fyrir hann nokkrar spurn- ingar, sem hann svaraði skil- merkilega. Hann komst að því, að hin látna kona hafði verið um tvítugt, en að maðurinn var túttugu og sex ára gamall. Hann spurði um dánarorsökina. Var það slys? Svar: „Sjálfs- morð.“ Prófessorinn taldi ekki rétt að forvitnast meira um þessa sorgarsögu. Hann var læknir, en ekki rannsóknardómari. Hann hafði fundið orsök, sem gat auðveldlega valdið mjög alvarlegri geðshræringu —■ nú var aðeins eftir að athuga, hve alvarlegt og víðtækt hið and- lega áfall var. Hann bað sjúkl- inginn enn um að setjast og starði þögull á hann nokkra stund. Hann átti erfitt með að þola brosið, það minnti helzt á strákslegt sigurglott. Loks sagði hann: „Jæja, vinur minn — líkam- leg rannsókn var sennilega óþörf, að minnsta kosti varð ég ekki var við neitt at- hugavert. Aftur á móti er and- leg heilsa yðar ekki sem bezt. Ég skal gefa yður eitthvað ró- andi og svefnlyf fyrir nóttina. Ég vildi helzt leggja yður á hressingarhæli. Því að — því að . . .“ Hann þagnaði og horfði með samúð á unga ekkjumanninn. Síðan hélt hann áfram:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.