Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 61

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 61
GETIÐ ÞÉR HJÁLPAÐ MÉR, LÆKNIR? 59 nefndi áðan, yfirgaf fórnar- iamb sitt fljótlega. Það lá í hlut- arins eðli. Hún var ekkert ann- að en stundargaman þessa mikla manns. En því var öðru- vísi háttað með hana. Vitið þér, hvernig ég komst að leynd- armálinu? Ég komst alls ekki að því. Hún sagði mér alla sög- una sjálf. Það var heiðarlega gert, en þó stafaði það ekki ein- göngu af heiðarleika. Ást henn- ar til mannsins lét hana ekki i friði, hún varð yfirsterkari vilja hennar, varkárni og sambúð- inni með mér. Hún gat ekki leynt henni. Hún varð að trúa einhverjum fyrir henni og hún átti engan að nema mig.“ Hann drakk vatnið úr glas- inu. Síðan hélt hann áfram og bar ótt á: „Ég þarf ekki að fjölyrða um hvernig mér varð við í fyrstu. Þetta var eins og í sög- unni um lamb fátæka manns- ins, þér skiljið. En framhaldið! Hún þráði og kvaldist og elsk- aði, elskaði, elskaði — en bara ekki mig. Hún skrifaði honum — en fékk ekkert svar. Hún fór og heimsótti hann — en það var ekki tekið á móti henni. Ég bar mótlætið með henni. Hún var ef til vill ekki nógu góð við mig, veslingurinn. Var það hennar sök? Hún var varla með sjálfri sér. Og hún gat ekki leitað til annars en mín. Hver átti þá sökina? Þér, sem eruð bæði mannþekkjari og mannvinur, hljótið að geta deilt ábyrgðinni réttlátlega. Var þetta mér að kenna? Hefði ég átt að láta til skarar skríða ? Hefði ég átt að krefjast skiln- aðar ■— láta hana fá frelsið aftur, eins og það er svo fallega orðað ? Kæri læknir — hvað hefði svo orðið um hana? Hún, sem átti ekki annan að en mig? Haldið þér kannske að frægi maðurinn hefði kvænzt henni? Hann, sem á vingott við svo margar aðrar! Hann, sem var orðinn leiður á henni — vildi jafnvel losna við hana, meðan hann var í hinu þægilega og ábyrgðarlausa hlutverki hins leynilega elskhuga! Og svo hefði hann átt að kvænast henni? Trúið þér því? Nei, þér eruð áreiðanlega ekki geðbilað- ur, kæri læknir. Hvað átti ég að taka til bragðs? Ég get fullvissað yður um að ég hugsaði mikið um það. Mjög mikið. Loks komst ég að þeirri niðurstöðu, að ég yrði að fara sjálfur til manns- ins. Við yrðum að finna eitt- hvert ráð í sameiningu, til þess að kippa þessu í lag. Hann var þó fullorðinn maður, meira að segja mikil maður. Hann hlaut í herrans nafni að bera ábyrgð á gerðum sínum. Hann gat ekki eyðilagt líf tveggja manneskja og hlaupið svo burt eins og berjaþjófur. Ég varð að fara á fund hans! En læknir, vesal- ingar eins og ég eru sjaldan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.