Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 66

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 66
64 ÚRVAL ancli. Þegar Foo þurfti að fara í meiriháttar samkvæmi, var þriðja konan ávallt í fylgd með honum. Hún ól honum eitt barn, en hafnaði eftir það allri sam- vinnu við hann í þeim efnum. Þá var það að fyrsta frúin kom með hina furðulegu uppá- stungu sína. Þegar Foo varð sextugur, sagði hún við hann: „Foo, þú hefur verið góður maður, ágætur eiginmaður og bezti faðir. Nú fer aldurinn að færast yfir þig og þú getur ekki notið lífsins lengi úr þessu. Ég vil að þú náir þér í unga og fjöruga stúlku og gerir hana að fjórðu konunni þinni.“ Foo þótti nóg um. „Við Kínverjar, sem játum Búddatrú,“ sagði hann við mig, „lítum á giftingu sem skyldu- kvöð, til þess ætlaða að veita eins mörgum konum öryggi og við höfum efni á og jafnframt til þess að tryggja viðhald ætt- anna með eins miklum barn- eignum og unnt er. Gifting get- ur líka veitt tækifæri til auk- inna metorða og það er vottur um góð efni, þegar menn eiga margar konur. Það er mjög sjaldgæft, að við giftum okk- ur af ást — og það kemur bókstaflega aldrei fyrir, að við giftumst af holdlegri fýsn. Þegar ég sagði fyrstu konu minni þetta, svaraði hún: „Þá skal ég leyfa þér að koma með hjákonu á heimilið, eða marg- ar, ef þig langar til“.“ Foo hristi höfuðið. „Auð- vitað get ég ekki gert það. Að vísu hafa auðugir Kínverjar hjákonur og sumir eins konar kvennabúr. En ég tel slíkt at- hæfi ósiðsamlegt.“ Múhameðstrúarmenn eru enn meira gefnir fyrir fjölkvæni en Búddatrúarmenn. Kenningar Múhameðs leyfa f jölkvæni, enda þótt fjöldi eiginkvennanna sé takmarkaður. Enginn má eiga fleiri en fjórar konur. „Ef þú verður hrifinn af konum,“ sagði Múhameð, „skaltu einungis kvænast tveim þeirra, þrem, eða fjórum; en ef þú óttast að þú getir ekki ann- ast þær sómasamlega, skaltu aðeins kvænast einni.“ Austurlandamaðurinn hagar sér samkvæmt þessu boðorði. Hafi hann ekki efni á að eiga margar konur, kvænist hann þeim ekki. Iíommúnistastjórnin í Kína hefur lagt bann við fjölkvæni. í Japan er fjölkvæni einnig bannað. En víða í Austurlönd- um, þar sem mönnum er bann- að að eiga fleiri en eina konu, taka menn sér hjákonur. Sums- staðar hafa auðugir menn bæði eiginkonur og hjákonur. Foo sagði mér brosandi frá því, hvernig hann hafði náð í fjórðu konuna. ,,Ég fór eitt kvöld í sam- kvæmi með stéttarbræðrum mínum og hópur stúlkna frá Hong Kong söng og skemmti í veizlunni. Ein stúlknanna var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.