Úrval - 01.12.1956, Side 67

Úrval - 01.12.1956, Side 67
AUSTURLENZKAR ÁSTIR 65 sérstaklega fallegt barn og ég varð hrifinn af henni. Ég hafði líka gilda ástæðu til að kvænast henni — ég gat ,,bjargað“ henni úr umhverfi, sem var óhollt ungri stúlku. Ég fór með hana heim og fyrstu konunni minni leizt vel á hana. Við ákváðum að liún skyldi verða fjórða konan mín.“ Af öllum konum Foos féll mér bezt við fjórðu konuna. Eitt sinn gerðist ég svo djarfur að ræða við Foo um kynferðismál í sambandi við fjölkvæni. Hann sagði: ,,Það er ætlast til þess, að kínverskir eiginmenn geri konum sínum jafnt undir höfði hvað ástar- atlot snertir. En í rauninni hegða menn sér sjaldan í sam- ræmi við þetta boðorð. Stundum kemur fyrir, að eiginmanninum tekst ekki að balda jafnvæginu milli kvenn- anna, of margar konur gera kröfu til hans. Það er alvarlegt ástand. Reyni maðurinn að gera öllum konunum til hæfis, getur hann oftekið sig líkam- lega. En synji hann kröfu kvennanna, getur það orðið álitshnekkir fyrir hann. Verst er þó, ef hinar óánægðu konur taka upp á því að fá sér elsk- huga.“ Fyrsta frúin skýrði mér frá viðhorfi kvennanna til fjöl- kvænisins: „Flestar konur á auðugu fjöl- kvænisheimili eru miklu betur settar en kynsystur þeirra, sem búa. við fátækt og eiga einn mann. Konur í Austurlöndum hafa ávallt verið fleiri en karl- ar. Við álíturn það betri kost að eiga einn mann í sameiningu heldur en engan mann. Og enda þótt ykkur Vestur- landabúum komi þessi siður kynlega fyrir sjónir, þá er eitt víst — maður sem á margar konur, verður að vera duglegur og gæddur ábyrgðartilfinn- ingu.“ Kínverskir Búddatrúarmenn mega samkvæmt trúarbrögðum sínum eiga margar konur. Fyrir nokkrum árum lentu tveir kínverskir milljónarar í Singapore í þrætu út af því, hvor þeirra væri auðugri. Þeir fóru báðir að bæta við sig eig- inkonum, til þess að styrkja með því málstað sinn. Þeir voru hvor um sig búnir að fá sér tíu konur, þegar annar milljón- arinn lézt úr of háum blóð- þrýstingi. Met í fjölkvæni í Suðaustur- Asíu, átti kínverskur gúmekru- eigandi á Malakkaskaga. Þeg- ar ég frétti að hann ætti 14 konur og 43 börn, datt mér í hug að það væri ómaksins vert að heimsækja hann. Við hjónin lögðum upp í ferðina frá Singa- pore á laugardegi. Ekrueig- andinn bjó í löngu húsi, sem líktist hlöðu. Gangur var eftir miðju húsinu og beggja vegna við hann var röð af klefum. 1 hverjum klefa bjó ein eigin- kona og börn hennar. Eldri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.