Úrval - 01.12.1956, Page 69

Úrval - 01.12.1956, Page 69
HEILBRIGÐISMÁL 67 heyra tiltekinn kafla í 9. sin- fóníu Beethovens, sem hann hafði mikið dálæti á. Þegar við tókum strauminn af, hætti tónlistin. Þegar við örvuðum annan blett í nánd við fyrri blettinn, byrjaði tónlistin aftur. En nú var það annar kafli sinfóníunnar, sem sjúkling. urinn heyrði. Tilraunin var margendurtek- in þangað til sjúklingurinn hrópaði allt í einu: ,,Sko, 'nú misstirðu hana!“ Þáð upplýstist síðar, að þessi upphrópun vísaði til atburðar, sem gerzt hafði ári fyrr. Kona sjúklingsins hafði þá misst á gólfið eina af uppáhaldsplötum hans einmitt þegar hann var að spila þennan kafla úr 9. sinfóníunni.11 Nýtt lyf við magasári. Nýlega er komið í lyfjabúðir nýtt lyf við magasári og of- mikilli sýrumyndun í maganum. Það heitir ,,priamide“ og hefur að því er sagt er verið notað með ágætum árangri í sjúkra- húsum í Danmörku. Hið nýja lyf er árangur af samvinnu tveggja stórra lyfja- verksmiðja, lyfjaverksmiðju dr. C. Janssen í Belgíu og N. V. Amsterdamsche Chininefabriek í Hollandi. Það var valið úr 200 efnum, sem framleidd voru í verksmiðjunum með bað fyrir augum að finna skaðlaust en áhrifaríkt lyf gegn of mikilli sýrumyndun í maganum. Áhrif priamide eru í því fólg- in, að það lamar sérstakar taug- ar þannig að það dregur úr magasýrumynduninni, jafn- framt því sem samdrættir í magavöðvunum minnka. Hugmyndin er raunar ekki ný. Svipuð efni hafa verið í notkun, en þau hafa óæskileg aukaáhrif, sem hið nýja lyf hefur ekki, og þessvegna vænta mepn sér mikils af því. Annar kostur þess er sá, að áhrif þess eru tiltölulega langvarandi — þrjár töflur á dag nægja til þess að firra sjúklinginn verkj- um. Fyrstu tilraunirnar með lyfið gegn magasári og skeifugarnar. sári voru gerðar í Belgíu. Allir sjúklingarnir losnuðu við verki og önnur sjúkdómseinkenni á fáeinum dögum, margir eftir fyrstu inntökuna. Eftir fimm vikur voru röntgenmyndir af 42 af 44 sjúklingum næstum eðlilegar. Sjúklingarnir höfðu ekki sérstakt mataræði og stunduðu vinnu sína. Þetta er mjög góður árang- ur, og enda þótt ef til vill sé ekki hægt að meta gildi lyfsins eftir fyrstu tilraunum — maga- og skeifugarnarsár er duttl- ungafullur sjúkdómur, sem oft á sér sálrænar orsakir — þá virðist þó sem hér sé fengið dýrmætt lyf til lækningar á þessum sjúkdómi. Lyfið fæst nú orðið í lyfja- búðum í flestum löndum, og mun fljótlega fást úr því skorið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.