Úrval - 01.12.1956, Page 70

Úrval - 01.12.1956, Page 70
68 TJRVAL hvort það uppfyllir þær vonir, sem tengdar hafa verið við það. Um fósturlát. Alþjóðaheilbrigðismálastofn- unin hefur nýlega látið fara fram athugun á fósturlátum og fóstureyðingum í flestum lönd- um heims. Skýrsla um þessar athuganir, sem reistar eru á upplýsingum frá hlutaðeigandi yfirvöldum í hverju landi um sig, er nú kom- in út. 1 þessari skýrslu getur að líta þær furðulegu upplýs- ingar, að fleiri fósturlát verði á hverju ári í Frakklandi en náttúrlegar fæðingar — og eru langflest þeirra raunverulega fóstureyðingar. í Bandaríkjunum eru á hverju ári milli 700.000 og 2.000.000 ,,ólöglegra“ fóstureyðinga — enda þótt amerísk lög séu ströng í þessu efni. Meira blóð frá færri blóðgjöfum. Hlutverk blóðbankans í þjón- ustu læknavísindanna er sífellt að verða þýðingarmeira, og þörfin á blóði er víðasthvar svo mikil, að erfitt er að fá nógu marga til að gefa bióð, þannig að bankarnir séu alltaf birgir. Á spítala í Philadelphia hef- ur um eins árs skeið verið reynd ný aðferð, sem skapa mun skil- yrði til þess, að blóðbankar geti margfaldað birgðir sínar af blóðvökva (plasma). Það er plasmað, hinn næstum litlausi blóðvökvi, sem geymdur er og notaður við blóðgjafir. Hin nýja aðferð er í því fólgin, að gefa blóðgefandanum aftur nokkurn hluta af því blóði, sem hann gefur. Víðast hvar hefur það hingað til verið svo, að blóð- vökvinn er skilinn frá, en þyngri hlutum blóðsins, sem fyrst og fremst eru rauð og hvít blóð- korn, er fleygt. Hin nýja að- ferð er í því fólgin, að blóðvökv- inn er strax skilinn frá öðrum hlutum blóðsins í skilvindu, en þeim síðan dælt inn í gefandann á ný áður en 12 mínútur eru liðnar frá því hann gaf blóðið. Af þessu leiðir í fyrsta lagi, að gefandinn verður fyrir miklu minni óþægindum en ella, og í öðru lagi, að hann getur gefið blóð mikiu oftar en áður. Á þessum reynslutíma gátu gef- endur, sem áður höfðu getað gefið blóð fimm sinnum á ári, í allt 2,5 lítra af blóðvökva, gef- ið blóð 26 sinnum í allt 12 lítra af blóðvökva. Ef aðferðin upp- fyllir þær vonir, sem við hana eru tengdar, munu nokkrir tug- ir vandlega valinna blóðgefenda geta séð blóðbanka fyrir blóð- vökva, sem áður þurfti að fá frá hundruðum gefenda. Engin malaría í Evrópu? I flestum löndum Evrópu hef- ur malaríunni nú algerlega ver- ið útrýmt, og í þeim fáu lönd- um, þar sem hennar verður enn vart, er unnið markvisst að því að uppræta hana, segir í frétt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.