Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 74

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 74
72 ÚRVAL hormónið östron í blóðinu og að með blóðrannsókn var á einni klukkustund hægt að komast að niðurstöðu, sem áður þurfti vikur til. Hingað til hefur það Verið svo, að ekki hefur verið unnt að greina neitt óeðlilegt lífeðl- isfræðilegt ástand hjá konum, sem ekki gátu átt börn. eða höfðu óþægindi með tíðum. Það eru tvö hormón, sem stjórna blæðingum kvenna. Fyrri helm- ing tíðaskeiðsins er það östron- hormónið og síðari helminginn progesteron. Hjá honum, sem hafa óreglulegar tíðir, er hægt að framkalla blæðingu með því að gefa þessi hormón, en til þess að blæðingin verði eðlileg þarf að vera nákvæmt jafn- vægi milli þeirra í blóðinu. Fram til þessa, segir dr. Christiansen í viðtali við frétta- mann frá Politiken, höfum við ekki getað leyst þann vanda, því að enda þótt við hefðum fundið aðferð til að finna á skömmum tíma östronmagnið í blóðinu, urðum við, til þess að finna progesteronmagnið í blóð- inu, að nota efnagreiningarað- ferð sem tóku 5 til 6 vikur. En með prófunum og tilraunum tókst mér að finna, aðferð, sem gerði mér kleift að finna pro- gesteronmagnið í blóðinu á að- eins 18 tímum. Til þess að komast að því hvort hormónjafnvægið í blóði konu sé eðlilegt, verðum við að hormóngreina blóðið þriðja hvern dag allt tíðaskeiðið. Þá er fengin mynd af eðlilegu og óeðlilegu ástandi, og við vitum nákvæmlega hve mikið östron og hve mikið progesterþn hlut- aðeigandi kona þarf að fá tii þess að blæðing verði eðlileg, eða hvernig draga skuli úr hor- mónmynduninni, ef með þarf. Þegar eðlilegt hormónmagn gef- ur eðlilegar tiðir, eru fyrir hendi öll skilyrði til þess að kon- an geti eignast barn. Ég á hér við þau barnlausu hjónabönd, þar sem ekki er um líffæraleg- an galla að ræða hjá konurmi eða sökin er mannsins. En í flestum barnlaxisum hjónabönd- um virðist allt eðlilegt, svo að ekki er vafi á, að þúsundir kvenna, sem árangurslaust hafa óskað sér þess að geta eignast barn, rnunu nú geta fengið ósk sína uppfyllta. Hafa þessar aðgerðir verði reyndar í Ríkisspítalanum ? spyr fréttamaðurinn. Já, um tvö hundruð konur hafa verið teknar til aðgerðar, og af þeim hafa 188 fengið eðli- legar tiðir. Hve margar hafa orðið barnshafandi þori ég ekki að fullyrða enn, en ég veit um margar, þeirra á meðal konur, sem í áratug hafa þráð að eign- ast barn. í gær kom ein af þessum konum á Ríkisspítalann. ITún var niðurbrotin. ,,Ég hef fylgt fyrirmælum yð_ ar nákvæmlega," sagði hún, ,,en þau hafa ekki dugað. Tíðirnar eru aftur hættar." Við rann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.