Úrval - 01.12.1956, Page 76

Úrval - 01.12.1956, Page 76
Japönsk kona, mannfræSingur að menntun, segir frá mæðraveldisþjóðflokkum í Indlandi, stöðu konunnar í Japan og áliti sínu á Evrópumönnum. Mœöraveldi á Indlandi. Grein úr „Vi“, eftir Elly Jannes. EF ég ætti kost á því að fæð- ast aftur, mundi ég kjósa mér sem heimkynni Malabar- ströndina í Indlandi. Þar rík- ir fullkomið jafnrétti miili karla og kvenna, og jafnframt er sið- menning þar á háu stigi. Kon- urnar eru fallegar og koma fram af virðuleik. Þér ættuð að sjá brosið þeirra, hvernig það ljómar, ég hef aðeins á einum stað í heiminum séð konur brosa þannig, það var meðal Garu-þjóðflokks. ins, sem býr í Assamfjöllum í Norðurindlandi, enda þótt sá þjóðflokkur lifi miklu frum- stæðara iífi en Malabarbúar. Það er yfirlætislaus, japönsk kona, Chie Nakane, sem mælir þessi orð, og hún veit hvað hún segir, því að hún er mannfræð- ingur og hefur rannsakað siði og hætti ýmissa þjóða. Hún er fædd í Japan, en ólst upp í Kína og hefur einkum kynnt sér lífnaðarhætti indvei’skra þjóð- flokka þar sem mæðraveldi er enn við lýði að meira eða minna leyti. í sumar var hún á ferð í Evrópu til að ræða við mann- fræðinga og félagsfræðinga um þessar rannsóknir sínar. Und- anfarin tvö ár hefur hún notið hins svonefnda Wágnersstyrks í Svíþjóð, en þann sjóð stofnuðu þrenn samtök kvenna í Svíþjóð til eflingar rannsóknum á mæðrasamfélögum fyrr og síð- ar. Þessvegna kom hún við í Svíþjóð á þessari ferð sinni. Það eru enn til leifar mæðra- veldis hér og þar í heirninum, segir hún. Sjálf hefur hún mest kynnt sér lifnaðarhætti tveggja þjóðflokka í Assam í Norður- indlandi, en hún hefur einnig dvalið á Malabarsíröndinni í Suðurindlandi, þar sem mæðra- veldi á enn nokkur ítök. Mæðraveldi í þeim skilningi að konurnar stjórni og ráði öllu eins karlmennirnir í ættfeðra- samfélaginu, er hvergi til nú á tímum, segir Chie Nakane. f Assam hefur konan fjármála- völdin en karlrnaðurinn hin pólitísku völd, ef svo mætti segja. Konurnar erfa og eiga allar eignir, en karlmennirnir eru ráðgjafar og ráðsmenn við hlið kvennanna og ráða í öllum málum, sem snerta allt sveitar- félagið, t. d. trúariðkunum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.