Úrval - 01.12.1956, Síða 81

Úrval - 01.12.1956, Síða 81
Höfundur er rektor „School of Sciencef‘ hjá Xæknistofnun IMassachusetts. Greinin er kafli úr væntanlegri bók: „What IMan May Be“. Þróun heilans og starfsemi hans. Úr „The Atlantic Monthly“, eftir George B. Harrison. MANNSHEILINN er mjög sérhæft tæki til upplýsinga. þjónustu, sem náttúran hefur skapað eftir nærri 1000 ármill- jóna tilraunir með rafefnafræði- leg merkjakerfi. Upplýsinga- þjónusta er mjög mikilvægur þáttur þróunarinnar, því að hún stuðlar að reglu og skipulagi. Innan frumeindarinnar er skipu- lag og upplýsing í rauninni eitt og hið sama. I óskipulögðum heimi, þar sem tilviljunin ein réði öllum athöfnum, væri hug- takið upplýsing merkingarlaust. Öll fyrirbrigði hér í heimi tjá oss merkilega viðleitni til að koma á skipulagi með sköpun mynztra.* frumeindin er skipu- legt mynztur prótóna, neinda og rafeinda. Sameindin er skipu- legt mynztur frumeinda. Svamp- ur eða kirsuber er skipulegt mynztur fruma, sem að sínu leyti eru skipuleg niðurröðun sameinda. Myndun maurabús * Af vöntun á betra orði er mynztur notað hér sem þýðing á enska orðinu „Pattern", þótt viðtek- in merking þess sé tæpast eins víð- tæk. — Þýð. eða þjóðfélags er viðleitni til að koma skipulagi á hegðun ein_ staklinga. Mynztur af þessu tagi verða til og viðhaldast í náttúrunni við útbreiðslu upplýsinga. í samfélagi því, sem vér nefnum frumeind, berast nýjustu frétt- ir með boðleiðum rafsegul- og aðdráttarafls. í líkömum æðri dýra berast með blóðinu sendi- boðar (hormón), sem flytja nýrnahettunum og öðrum kirtl- um skilaboð frá heiladinglinum. Heimsveldum, líkt og Rómaveldi hinu forna, er haldið saman með vegakerfi, sem sendiboðar stjórnarvaldanna fara um með skilaboð sín. Sameinuðu þjóðun- um, eða einhverjum arftaka þeirra, mun reynast auðveldara að ná því marki að skipa mál- um heimsins með lögum, sökum þeirra framfara, sem urðu í samgöngum við tilkomu sjón- varps, útvarps og firðritunar. Það skipulagsmynztur, sem vér nefnum mannsheila, hefur þegar hrundið af stað tveim byltingum í náttúrunni, tveim stórum framfarasporum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.