Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 85

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 85
ÞRÓUN HEILANS OG STARFSEMI HANS 83 í hvorugum er frumu- og straumkerfið nægilega marg- brotið til þess að þar geti búið skynsemi á borð við skynsemi mannsins. Dýr eins og maurar og bý- flugur hafa lítið gagn af lær- dómi, því að hin tiltölulega fáu tengimynztur, sem möguleg eru í heila þeirra, eru fastmótuð þegar við fæðingu, og þau bregðast á ósjálfráðan eða sjáif- virkan hátt við áhrifum utan að. Þá fáu mánuði, sem þerna í býflugnabúi lifir, hegðar hún sér að mestu leyti eins og sjálf- sali, sem stjórnað er af flókinni stýrisvél, sem er innbyggð í frumurnar frá upphafi. Reynsla liðinna forfeðra hennar er skráð í erfðastofna hennar, end- urminningar, sem á óteljandi kynslóðum hafa smám saman breytzt fyrir áhrif stökkbreyt- inga og náttúruvals. Maðurinn fær einnig þannig ósjálfráð og eðlislæg hátternismynztur í vöggugjöf, en hann fær líka önnur, sem reynslan getur mót- að. Hann fær þau í vöggugjöf sem einskonar óútfylltar ávís- anir, er hann getur notað til að ávísa á tilteknar upphæðir greindar, sem eru háðar við- leitni hans sjálfs. Hin þjálu rafefnafræðilegu ferli, sem vér nefnum hugsun eiga sér stað í nýja heilanum, geysimiklu kerfi skiptistöðva, sem hafa aðsetur í heilaberk- inum. Ekkert dýr, sem misst hefur heilabörkinn, getur not- fært sér reynslu, því að það hef- ur þá ekki lengur taugunga, sem tengzt geta í ný mynztur. Fugl- ar, sem þannig eru settir, geta flogið eftir sem áður, kettir geta hvæst og urrað, en hvorugir geta munað eða lært, og án heilabarkar virðist ekki vera um neina eiginlega vitund að ræða. Enda þótt heilinn hafi verið í sköpun hjá náttúrunni í 500 milljónir ára, tók heilabörkur- inn ekki að myndast fyrr en fyr- ir 100 milliónum ára. Og ekki eru nema milljón ár síðan þrosk- ast höfðu nægilega flókin straumkerfi í heilanum til þess að eigandi hans gæti kallast maður. Þegar þessu þroskastigi hafði verið náð, tók gildi ein- staklingsins að láta sín getið. Þegar maur er drepinn, getur annar nákvæmlega eins komið í hans stað, en það á ekki við um manninn. Vinnudýr tiltekinnar maurategundar eru öll eins, jafnvel heilamynztrin; vegna þess að heilamynztur mannsins eru mótanleg, eru engir tveir menn eins, og hvað úr einstakl- ingnum verður er miiíið undir því komið hvaða áhrif reynsla og lærdómur hafa á heilabörk hans á þeim árum þegar mynzt- ur hans eru að mótast. Enda þótt enginn geti haft áhrif á heila sinn til stækkunar eða eigindar, hefur rúmtak höf- uðkúpu mannsins á þeim milljón árum, sem maðurinn hefur ver- ið til, þrefaldast að minnsta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.