Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 89

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 89
ÞROUN HEILANS OG STARFSEMI HANS 87 hækki upp í allt að helming eft- ir því sem tómstundum manns- ins fjölgar og hann lærir að varðveita hina náttúrlegu for- vitni, sem honum er meðfædd. Kennslu er hægt að nota til þess að bæta á skömmum tíma viðbrögð sérhvers heilbrigðs manns. Mannfræðingurinn Margaret Mead heimsótti Man- usey í Kyrrahafi árið 1928 og aftur 1953. í fyrra skiptið voru íbúarnir fáfróðir villimenn, sem lifðu við steinaldarmenningu. Á stríðsárunum höfðu amerísk- ir hermenn bækistöðvar á eynni, og af kynnum við þá lærðu eyj- arskeggjar ýmsa nýja siði, urðu löghlýðnari og lögðu niður þrætur. Flesta þjóðflokka er hægt að siðmennta þannig á skömmum tíma. Sennilega hefur orðið lítil breyting til hins betra eða verra á greind mannsins á und- anförnum 5000 árum. Nokkrar árþúsundir eru of skammur tími til þess að stökkbreytingar og náttúruval geti miklu um þokað til bóta. En félagsleg þróun er nú tiltölulega mikil- vægari fyrir heilann en stökk- breytingar. Sambönd milli skiptistöðva batna, því meir sern id kemst undir stjórn, hið æðra sjálf verður sterkara, og lang- anir, skynsemi og samvizka samlagast betur. Manninum tekst því betur að nýta heila sinn, því ljósari sem honum eru þau takmörk, sem hugsun hans er háð. Hugmynd- ir vorar hafa tilhneigingu til að safnast í fastmótaða, lokaða hringi; þegar einn slíkur hring- ur lokast, finnst oss sem vér höfum nú loks höndlað sann- leikann, vér erum ánægð, sjálf- umglöð og reiðubúin að verja skoðanir vorar fyrir hverjum sem er. Hugur vor er lokaður gagnvart öllu sem viðkemur slíkum sjálfmótuðum hugmynd- um. Eitt af markmiðum mennt- unar ætti að vera að stjaka við þessum mynztrum hugans þann- ig að smáhringir opnist og tengist saman í stærri hringi, sem spenna yfir víðara svið. Þegar hinir lokuðu hringir and- legs makræðis opnast og tengj- ast að nýju í stærri, hringi skýrist vitund vor og greind, líf vort öðlast meiri fylling, og vér verðum betur færir um að bregðast rétt við umhverfi voru. Heilastraumar mannsins taka miklum framförum við notkun og æfingu. Að hugsa á tiltek- inn hátt eykur blóðstreymi og flytur meiri næringu til þeirra skiptistöðva, sem hlut eiga að máli. Nám er í því fólgið að setja aftur og aftur upp sömu straumskiptimynztrin, að þjálfa tiltekna strauma og skiptistöðv- ar í því að vinna saman. Hugur- inn þarfnast þjálfunar og ögun- ar engu síður en þess að hann sé opnaður. Skyldunám áður fyrr, svo sem latínu-og grískunám, ruddi braut margvíslegum nýjum hug- tengslum. Vísindi nútímans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.