Úrval - 01.12.1956, Side 91

Úrval - 01.12.1956, Side 91
ÞRÖUN HEILANS OG STARFSEMI HANS 89 heppnaðra stökkbrejhinga. En löngu fyrir þann tíma munu honum bætast hjálpargögn, tæki til upplýsinga af því tagi sem maðurinn hefur verið að búa til allar götur síðan hann lærði að meitla fyrstu endurminningar sínar í stein. Jafnvíst er, að nýj- um kröfum, sem óhjákvæmiíega hljóta. að koma jafnhliða því sem mannlífið gerist flóknara, mun heilinn svara með sköpun nýrra hugmyndatengsla, er séu jafnfremri því heilastarfi, sem vér nefnum skynsemi og ímynd- unarafl, og þau eru fremri því heilastarfi, sem fram fer í dýr- um merkurinnar. Nefndarfundur á ódáinsökrum. Áfengislöggjöf íslendinga síðustu áratugina mun eiga eftir að verða merkilegt rannsóknarefni í framtíðinni, og þykir því rétt að bjarga hér einum þætti úr sögu hennar frá gleymsku. Fyrir allmörgum árum samþykkti Alþingi lög um áfengis- varnarnefndir í öllum hreppum landsins. Var kosning þeirra falin hreppsnefndum en dómsmálaráðherra skipaði formenn. Varð nú skyndilega mikil og óvænt fjölgun nefnda í landinu og komust margir í nefndir, sem aldrei höfðu hlotið slíka vegtyllu áður. Skömrnu eftir þessa lagasetningu barst hreppstjóra í ónafn- greindum hreppi tilkynning frá dómsmálaráðuneytinu um skipun manns i formannssæti áfengisvarnarnefndar í hreppnum. Hrepp- stjóri boðaði þegar til fundar í hreppsnefndinni og las þar upp skipunarbréfið frá ráðuneytinu. Við lesturinn setti hreppsnefnd- armenn hljóða, því að hin nýskipaði formaður var ekki aðeins fluttur úr hreppnum fyrir fimm árum, heldur og dáinn fyrir tveim árum. Var nú hreppsnefndinni mikill vandi á höndum, og virtist sem hér væri kominn sá Gordionshnútur, sem aldrei yrði leystur. Unz hreppstjóri hjó á hnútinn. „Ef nefndin á að geta haldið fund,“ sagði hann, ,,þá verðum við að fara að dæmi dómsmála- ráðherra. Eg legg til að við kjósum í nefndina valinkunna menn, sem ekki eru lengur við basl og búskap í þessum heimi.“ Þessi tillaga hreppstjórans var samþykkt í einu hljóði og nefndin kosin í samræmi við hana. Ekki fara sögur af störfum nefndarinnar, en hitt hafa menn fyrir satt, að hún sitji enn, og að hreppsnefndin hafi ekki hug á þvi að breyta til fyrst um sinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.