Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 93

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 93
ÁSTRÍÐA. SAGA eftir Yuan Chen. Þegar Yuan Chen gisti í Pucheng á embættisferðum sín- um og heyrði klukknahljóminn frá klaustrinu þar í nágrenninu, varð hann ávallt djúpt snortinn, einkum þegar klukkunum var hringt í dögun og hann lá enn í rúmi sínu, því að þá var eins og hann yrði ungur og róman- tískur í annað sinn. Hann var nú kominn á firnmtugsaldur, hjónaband hans var eins og gengur og gerist; hann var vin- sælt skáld og háttsettur em- bættismaður, sem hafði átt í ýmsum brösum um dagana. Það var einkennilegt, að hann skyldi ekki geta gleymt þessu gamla ástarævintýri, að hann skyldi ekki geta íhugað það með ró og stillingu. Tuttugu ár voru liðin, og þó vakti morgunhring- ing klausturklukknanna, ómur þeirra og hrynjandi, enn ólýsan- lega hryggð í brjósti hans, ein- hverja djúna og dulda tilfinn- ingu, sem var í ætt við lífið sjálft, og hann skynjaði kyngi og fegurð lífsins, sem jafnvel hinn skáldlegi penni hans var ekki f ær um að lýsa. Þegar hann lá þarna í rúminu, minntist hann hálfrökkvaðs himins meó dauf ■ um, tindrandi stjörnum. ofsa- legra tilfinninga og höfugs ilms,, og hann sá fyrir sér brosandi andiit stúlkunnar sem var fyrsta unnustan hans. Yuan var þá ungur maður,. tuttugu og tveggja ára gamalL og hann var á leiðinni til höfuð- borgarinnar, til þess að ganga undir próf í fræðum sínum Eftir því sem hann sjálfur seg- ir, hafði hann aldrei orðið ást- fanginn áður og hafði ekki hafí mök við konur, því að hann var gáfaður og tilfinninganæmur maður, sem hafði sett sér háleii markmið. Hann var hvorki kumpánlegur né félagslyndur, og snoppufríðu stúlkurnar sem vinir hans voru að eltast við, höfðu engin áhrif á hann, enda þótt hann viðurkenndi, að hann gæti orðið hrifinn af fallegri eða gáfaðri stúlku. Á tímum keisaradæmisins var það siður, að lærdómsmenn héldu til höfuðborgarinnar mörgum mánuðum áður en próf- in áttu að hefjast, og notuðu þá tækifærið til að ferðast um landið og skoða sig um. Yuan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.