Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 95

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 95
ASTRlÐA 93- f jölskyldan, sem ætti þar heima, nefndist Tsui. Fjölskyldufaðir- inn, sem nú var dáinn, hafði verið velgerðarmaður klausturs- ins og mikill vinur ábótans, og hafði jafnan dvalið í húsinu, þegar hann langaði að komast burt úr borginni. Eftir að hús- bóndinn dó, hafði fjölskyldan flutzt þangað fyrir fullt og allt, af því að ekkjan, frú Tsui, var kjarklítil kona og taldi sig ör- uggari þar. Ábótinn leyfði ekkj- unni að búa í húsinu fyrir vin- áttu sakir, en einnig vegna þess, að húsið hafði verið reist fyrir gjafafé hins látna eiginmanns. Þriðju nóttina, sem ungi mað- urinn dvaldi í klaustrinu, heyrði hann yndislega tóna, lága og angurblíða, líkt og leikið væri á sjöstrengjað hljóðfæri í fjarska. Það var einkennilega æsandi að hlusta á þessa hljóm- list, sem rauf næturkyrrð klaustursins. Morguninn eftir gekk hann af forvitni kring um klaustur- bygginguna og sá að húsið var umlukt garði, svo að hann gat ekki skoðað það. Fram með húsinu rann árspræna og yfir hana lá ljómandi falleg rauð- máluð brú gegnt garðhliðinu. Hliðið var lokað, en gamall og rifinn sorgarkross úr hvítum pappír var límdur á rauða hringinn á hurðinni. Frá brúnni lá um fimmtíu metra langur stígur niður á aðalveginn við fremra klausturhliðið. Loftið var fullt af blómailmi og lækur, sem kom innan úr garðinum og fossaði út um op á veggnum og niður í ána, minnti á ærsla- fullt barn að ieik. Það var sem Yuan væri töfraður. Hann var alltaf að hugsa um f jölskylduna, sem bjó í þessu unaðslega, af- skekkta húsi og um stúlkuna, sem hafði leikið lagið fagra nóttina áður, en lét ekki sjá sig. Þegar hann kom aftur inn í her- bergi sitt, tók hann eftir því, að bakhlið hússins vissi að garð- inum hans. Hann hefði þó ekki veitt hin- um ókunnu nágrönnum sínum frekari athygli, ef ekki hefði komið til sérstakur atburður, sem gerðist þegar hann hafði verið rúma viku í klaustrinu. Það bárust fréttir af róstum og ránum í borginni. Hun Chan hershöfðingi hafði látizt, og hermennirnir höfðu notað jarð- arförina sem átyllu til uppþots. Þeir brutust inn í verzlanir og rændu kvenfólki. Daginn eftir var ástandið enn uggvænlegra. Nokkrir af hermönnunum, sem rænt höfðu borgina, héldu nú í áttina til fljótsins. Þorpið í ná- grenninu var fullt af tötraleg- um ribbaldalýð. Um hádegisbil- ið, þegar Yuan sat í mestu mak- indum á stól, hafði lagt fæturna upp á borðið og var með bók- arkver eftir Meng Haojan í kjöltunni, heyrði hann kven- raddir og hratt fótatak á göng- unum. Hann stóð upp til þess að aðgæta, hvað væri á seiði.. Hann furðaði sig á háreystinni.,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.