Úrval - 01.12.1956, Síða 96

Úrval - 01.12.1956, Síða 96
94 ÚRVAL af því að herbergi hans var innst í ganginum. Hann kom auga á dyr, sem voru venjulega lokaðar, og hann hafði ekki veitt athygli fyrr. Nú voru dyrn. ar opnar, og miðaldra kona, um fertugt, og tvær ungar stúlkur, voru á harða hlaupum eftir göngunum. Konan, sem var skrautlega búin, var í farar- 'broddi, en dóttir hennar, seytján eða átján ára gömul, og þjón- ustustúlkan, ráku lestina. Dótt- irin var klædd gömlum, íburð- arlausum kjól, dökkbláum á lit, og hár hennar, sem féll laust niður á herðar, var tekið saman í hnakkanum með stórri nælu. Hann var viss um að bað var hún sem hafði leikið á hljóð- færið um nóttina. Það var auðséð að konurnar flýttu sér svona mikið af því að þær voru skelfingu lostnar. Yuan hraðaði sér á eftir þeim, því að hann hafði í rauninni gaman af þessu uppnámi, og leizt auk bess vel á ungu stúlk- una. Það var ys og þys í klaustrinu og ótti hafði gripið munkana og þjónaliðið. Kona nokkur hágrét og var að segja frá því, er maður hennar var drepinn, þegar hann ætlaði að verja dóttur sína. Unga stúlkan hlustaði með áfergju og skeytti engu þó að fólk horfði á hana. Hún hafði mikið og fallegt svart hár, hvítan háls, óvenjulega lítinn munn og var smáfelld í andliti. Móðir hennar var mjög áhyggjufull á svipinn, hún var sýnilega hrædd um að hermenn- irnir myndu ráðast á heimili hennar, því að fjölskyldan var talin efnuð. Ábótinn kom út og fullvissaði þær um, að hann myndi sjá þeim fyrir öruggum felustað, ef hætta væri á ferð- um. Hermannalýðurinn, sem hefði einkum rán og gripdeild- ir í huga, mundi ekki dirfast að vanhelga klaustrið. „Vertu ekki áhyggjufull, mamma," sagði dóttirin. ,,Við verðum að vera kyrrar í húsinu. Það væri að bjóða ræningjunum heim, að yfirgefa það. Ef þörf gerist, getum við alltaf flúið út um bakdyrnar og komizt inn í klaustrið“. Morgunsólin skein á hvasst nef hennar og hátt ennið, sem var það eina sem skyggði á kvenlega fegurð hennar, ef það er rétt, að feg- urð og gáfur geti ekki farið saman hjá konum. Móðirin hlýddi ráðleggingum dótturinn- ar. Hún virtist taka mikið til- lit til skoðana hennar. Þar sem Yuan var ungur maður og vildi sýna stúlkunni hjálpfýsi sína og riddara- mennsku, gekk hann fyrir á- bótann og sagði honum, að hann teldi sjálfsagt að gera all- ar þær varúðarráðstafanir, sem verða mætti konunum til vernd- ar. Hann kvaðst eiga vin sem væri nákunnugur yfirhers- höfðingjanum á þessum slóð- um, og myndi vinur hans vera fús til að fara á fund hers- höfðingjans og biðja hann að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.