Úrval - 01.12.1956, Side 97

Úrval - 01.12.1956, Side 97
ASTRlÐA 95 sjá konunum fyrir verndarliði. Ef nokkrir velvopnaðir menn stæðu vörð um húsið, væru þær óhultar. „Það er vit í þessu,“ sagði stúlkan og horfði bænaraugum á hann. Móðirin spurði unga manninn að heiti, og hann kynnti sig. Yuan var harðánægður yfir því að hafa fengið tækifæri til að kynnast fjölskyldunni og kvaðst ætla að fara á fund Yangs vinar síns þegar í stað. Um kvöldið kom hann aftur með sex hermenn og hafði með- ferðis skjal frá hershöfðingj- anum, þar sem uppreisnarlýðn- um var stranglega bannað að koma nálægt húsi Tsuif jölskyld- unnar. í rauninni var nægileg vörn í rauðu treyjunum, sem hermennirnir voru klæddir, því að óaldarlýðurinn hafði beyg af þeim og lét því húsið í friði. Yuan var glaður yfir því hve vel honum hafði tekist að ráða fram úr þessum vanda, og bjóst við að fallega, unga stúlk- an, sem hafði horft svo biðj- andi á hann um morguninn, mundi nú votta honum þakk- læti sitt. með brosi. Hann gekk fullur eftirvæntingar inn í glæsilega búinn forsalinn, en það var aðeins móðirin sem tók á móti honum. Hún hrósaði Yuan mjög fyrir afrek hans, og hann taldi víst, að hann hefði vaxið í áliti hjá henni vegna áhrifavalds þess, sem hann hafði á æðri stöðum. En hann sá ekki stúlkunni svo mikið sem bregða fyrir, og hann hélt von- svikinn aftur heim í klaustrið. Eftir nokkra daga kom yfir- hershöfðinginn sjálfur á vett- vang, kyrrð komst aftur á r borginni og hermennirnir hættu að standa vörð urn húsið. Frú Tsui bauð Yuan til mið- degisverðar í viðhafnarsalnum. ,,Ég ætla að þakka yður fyrir það sem þér hafið gert fyrir okkur,“ sagði móðirin, ,,og mig langar til að kynna yður fjöl- skyldu minni.“ Hún kallaði á dreng, um tólf ára að aldri, sem hét Huanlang (Fögnuður) og bað hann að hneigja sig fyrir „eldra bróður sínum.“ „Hann er einkasonur minn“, sagði hún og brosti, og svo hrópaði hún „Inging, komdu og þakkaðu manninum, sem bjarg- aði lífi okkar.“ Það leið góð stund, og ekki kom stúlkan. Yuan bjóst við að hún væri feimin, af því að þetta var viðhafnarkynning, og yfir- stéttarstúlkur áttu ekki því að venjast að sitja til borðs með ókunnugum, ungum mönnum. Móðirin kallaði aftur og var nú óþolinmóð. „Inging, ég var að biðja þig að koma. Herra Yuan hefur bjargað lífi þínu og lífi móður þinnar. Finnst þér það eiga við að vera með þessar kenjar?“ Loks kom stúlkan og hneigði sig, feimin, en þó stolt. Hún var í skrautlausum þröngum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.