Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 101

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 101
ÁSTRÍÐA gat ekki skilið það! Hversvegna var hún að yrkja þetta ljóð, þar sem hún lét svo líklega, í stað þess að senda honum svar með vinnustúlkunni ? Eða hafði henni snúizt hugur á síðustu stundu, af því að hún óttaðist gerðir sínar? Kvenfólk var svo duttlungafullt. Hann skildi hvorki upp né niður í kvenfólki. Honum virtist hún vera kulda- legri nú en nokkru sinni fyrr. Það munaði minnstu að ást hans oreyttist í hatur, þegar honum datt í hug, að hún væri ef til vill að hafa hann að leiksoppi. Tveim nóttum síðar, þegar Yuan lá sofandi í rúmi sínu, fann hann að einhvþr var að stjaka við honum í myrkrinu. Hann settist upp og kveikti á lampanum. Rósa stóð við rúm- stokkinn. „Farðu á fætur. Hún er að koma,“ hvíslaði hún og flýtti sér út úr herberginu. Yuan settist upp í rúminu og neri á sér augun, því að hann var ekki viss um að hann væri vakandi. Svo brá hann skikkju yfir sig og beið. Brátt kom Inging í fylgd með vinnustúlkunni inn í herbergið. Hún var blóðrjóð í framan, feimin og vandræðaleg og þar var eins og hún yrði að styðja sig við stúlkuna. Stolt hennar og sjálfstraust var með öllu horfið. Hún afsakaði hvorki komu sín né gerði grein fyrir henni. Hár hennar féll laust nið- ur á herðar og hún horfði á 99' hann með yndislegum, dökkum augunum. Yuan fékk ákafan hjartslátt. Þessi skyndilega uppgjöf henn- ar var enn furðulegri en kuld- inn og þóttinn, sem hún hafði auðsýnt honum á fyrra fundi þeirra. En honum hvarf öll reiði jafnskjótt og hann sá stúlkuna, sem hann unni. Þjónustustúlkan hafði komið með kodda með sér, og þegar hún hafði lagt hann á rúmið, hvarf hún brott. Fyrsta verk stúlkunnar var að slökkva ljós- ið. Hún mælti ekki orð af vör- um. Yuan gekk til hennar, og þegar hann fann heitan líkama. hennar snerta sig, vafði hann hana örmum. Áður en varði höfðu varir þeirra mætzt í kossi, hann fann að hún titraði frá hvirfli til ilja og dró and- ann ört. Síðan var eins og fætur hennar yrðu máttlausir og hún hné hægt og mjúklega niður á sængina. Þegar hann heyrði morgun- hringinguna í klaustrinu, fannst honum nóttin hafa verið alltof fljót að líða. Það var farið að birta og Rósa kom til að sækja stúlkuna. Inging fór á fætur og klæddi sig í daufri morgunskím- unni. Þegar hún hafði hagrætt hárinu dálítið með hendinni, fór hún með vinnustúlkunni. Það- var eins og hún gengi í leiðslu. Hurðin féll hljóðlaust að stöfum.. Stúlkan hafði ekki sagt orð alla nóttina. Hann hafði talað einn,.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.