Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 102

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 102
100 ÚRVAL «g hún hafði svarað ástarorðum hans með andvörpum einum og með því að þrýsta heitum, rök- um vörunum að munni hans. Yuan settist allt í einu upp og fór að velta því fyrir sér, hvort þetta hefði ekki allt verið draumur. En ilmvatnsanganin var enn í herbergi hans og það voru rauðir blettir eftir varalit á handklæðinu. Jú, það hafði í raun og veru gerzt. Dularfulla stúlkan, sem hafði verið svo fá- lát og kuldaleg, hafði orðið ástríðunni að bráð. Var það ástríða —• eða var það ást? Hún hafði komið til hans í full- komnu blygðunarleysi. Hann minntist orða hennar, þegar hún sagði: „Þpr skuluð ekki halda að ég hafi mælt mér mót við yður í ósiðsamlegu augnamiði. Þér megið ekki misskilja mig.“ Hvað hafði hún átt við með því ? Það var nóg að hún skyldi koma. Hann hefði ekki getað trúað því daginn áður. Hann hafði aldrei verið jafn hamingjusamur; það var eins og hann væri kominn í nýjan heim óviðjafnanlegrar fegurðar og ólýsanlegrar sælu. Hann beið óþreyjufullur eftir nóttinni, sem líkt og skínandi perla eða glóandi jadesteinn, myndi breyta fátæklegu herbergi hans í paradís fyrir töfra ástar henn- ar. Hún sýndi engin merki þess, að hún myndi koma til hans næstu nótt. Stúlkan hafði sennilega verið gripin augnabliksástríðu, þegar hún ákvað að koma til hans. það gat líka verið, að hún vildi hugsa ráð sitt í næði eftir næt- urævintýrið, sem hún hafði flanað út í af svo lítilli fyrir- hyggju. Yuan varð að viður- kenna að hann botnaði ekkert í kvenfólki. Hann beið nótt eftir nótt eftir álfameynni sinni. Voru þetta eintómar kenjar í stúlkunni? Hafði hún komið til hans til þess eins að svala. duttl- ungum sínum og ástríðu? Hann sat einn í herbergi sínu kvöld eftir kvöld. Hann hafði keypt reykelsi, sem hann ætlaði að brenna þegar hún kæmi, og hann horfði á kalda öskuna sáldrast hljóðlaust niður í reyk- elsisbaukinn. Hann reyndi að hafa ofan af fyrir sér með því að lesa léttar ástarsögur — hann gat ekki lesið neitt viða- meira, því að hann varð að vera viðbúinn ef hann heyrði fótatak eða marr í hurð. Einu sinni læddist hann eins og þjófur að hurðinni á ganginum, en dyrnar voru harðlæstar. Fyrstu dagana forðaðist hann heimili stúlkunnar, því að hann áleit skynsamlegast að hafa sig lítið í frammi eftir það sem gerzt hafði þeirri í milli. En þegar þrír dagar voru liðnir, stóðst hann ekki mátið lengur, og heimsótti móðurina. Hún var jafn alúðleg og áður og bauð honum að borða hádegisverð með fjölskyldunni. Inging kom og settist við borðið, en það var gamli þóttasvipurinn á andliti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.