Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 107

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 107
ÁSTRÍÐA 105 hann var að reyna að rifta heit- orði sínu. Hversvegna fór hann ekki á fund stúlkunnar? Og hann þurfti ekki að ásaka hana, þó að hann væri sekur sjálfur. Yang ákvað að taka tii sinna ráða. „Ungfrú Tsui, ég þarf að fara til Sian í viðskiptaerindum. Ég skal ná tali af honum, og það er velkomið að ég komi iJréfi til hans.“ Inging leit á hann. „Viljið þér gera það?“ spurði hún rólega. Yang furðaði sig á stillingu hennar. „Og hafið ekki áhyggj- ur af mér. Mér líður vel,“ bætti hún við. „Segið honum, að mér líði vel.“ Hann fór heim til þess að undirbúa förina til Sian, sem hann tókst í rauninni á hendur vegna stúlkunnar. Hann ætlaði að kynna sér allar aðstæður og tala um fyrir Yuan, ef þörf gerð- ist. Yuan átti sóma síns vegna að giftast Inging, enda þótt hún mundi aldrei krefjast þess af honum. Hann ætlaði að koma með Yuan til baka, ef það reyndist mögulegt. Þrem dögum seinna lagði hann upp i ferðina til höfuð- borgarinnar. Hann var með bréf frá Inging til Yuans. Hún var bæði hreinskilin og virðu- leg í sjálfsvörn sinni. „Mér þótti ákaflega vænt um að fá bréfið frá þér og það gladdi mig mikið að þú skyldir muna eftir mér. Ég er svo hrif- inn af því sem þú sendir mér — hárskrautinu og fatnaðinum. Ég er þakklát fyrir þessar gjafir — en hvaða gagn hef ég af þeim, þegar þú ert ekki hjá mér? Þær færa þig nær mér og auka aðeins þrá mína eftir þér. Það gleður mig að þú skulir vera heilbrigður og fær um að stunda nám þitt í höfuðborg- inni, ég harma það eitt, að ég skuli vera innilokuð í þessari litlu borg. En það tjáir ekki að deila við dómarann. Ég tek hlutskipti mínu með jafnaðar- geði. Ég hef saknað þín mikið siðan þú fórst í haust. Ég reyni að vera kát og láta sem ekkert sé, þegar ég er meðal fólks, en sé ég ein, ræð ég ekki við grátinn. Mig dreymir þig oft, og þá erum við hamingjusöm eins og í gamla daga, en þegar ég vakna og gríp í volga ábreið- una i einstæðingsskap mínum, þá finnst mér þú vera svo langt í burtu. Það er nú liðið ár síðan þú fórst. Ég er þér óumræðilega þakklát fyrir að þú skulir ekki hafa gleymt gömlu unnustunni þinni í öllu gjálífinu í Changan. Ég svík aldrei heit mitt. Það var móðir mín sem kynnti okk- ur, en ég missti alla stjórn á mér og gaf mig algerlega á vald þitt. Þú manst, að eftir fyrstu nóttina sem við vorum saman, hét ég því, að elska aldrei neinn annan en þig; við hétum því að vera hvort öðru trú til æviloka. Þetta var von mín og heit okkar. Ef þú heíd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.