Úrval - 01.12.1956, Page 114

Úrval - 01.12.1956, Page 114
112 tJR. VAL Skáldsögur og smásögur. Innlenclir höfundar: Arnrún frá Felli: ÍNiargs verða hjúin vís. Smásög'ur. Arnrún frá Felli er skáldanafn vesturíslenzkrar konu, Guðrúnar Tómasdóttur. Útgef.: ísafoldarprentsmiðja. Bjarni M. Gíslason: Gullnar töflur. Skáldsaga. 400 bls. 135 kr. Útgef.: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjóns- sonar. Dagbjört Dagsdóttir: Ásdís í Vík. Örlagasaga íslenzkrar alþýðu. 216 bls. 60 og 75 kr. Útgef.: Leiftur. Eggert Ó. Brím: Sæunn og Sighvat- ur. Skáldsaga. 244 bls. 125 kr. Út- gef.: Fjölnir. Geir Kristjánsson: Stofnunin. Smá- sögur. Fjölbreyttar að efni og efn- ismeðferð. Fyrsta bók höfundar. 111 bls. 60 og 72 kr. Útgef.: Heims- kringla. Guðrún frá Lundi: Kömm er sú taug. Framhald sögunnar „Þar sem brimaldan brotnar". 360 bls. 95 og 120 kr. Útgef.: Leiftur. Halldór Stefánsson: Sextán sögur. Margar snjöllustu sögur höfundar. Ólafur Jóh. Sigurðsson hefur valið sögurnar og ritar formála. 65 og 85 kr. Útgef.: Heimskringla. Hugrún: Hafdís og Heiðar, 2. bindi. Skáldsaga. 127 bls. 40 kr. Útgef.: Isafoldarprentsmiðja. Islenzkir pennar, sýnisbók íslenzkrar . smásagnagerðar síðustu 50 ára. 280 bls. 155 kr. Útgef.: Setberg. Jakob Thorarensen: Tíu smásögur. Úrval af sögum skáldsins. Guö- mundur G. Hagalín valdi i sam- ráði við höfund og skrifar formála. 160 bls. Útgef.: Almenna bókafé- lagið Jón Dan: Þytur um nótt. Smásögur. Höfundurinn hefur þrisvar hlotið verðlaun fyrir smásögur sínar. Hér birtast verðlaunasögurnar ásamt sjö öðrum sögum. 60 og 75 kr. Útgef.: Heimskringla. Erlendir höfundar: Austen Jane: Ást og hleypidómar. Sígild skáldsaga. 239 bls. 65 kr. Útgef.: Hauksútgáfan. Dumas, Alexander yngri: Kamelíu- frúin. Þessi sígilda ástarsaga kem- ur hér í nýrri þýðingu Björgúlfs Ólafssonar læknis. Myndskreytt. 228 bls. 85 og 120 kr. Útgef.: Leiftur. Felsenborgarsöngur. Séra Guttormur Guttormsson, Daði Níelsson og Ari Sæmundsson þýddu. 381 bls. 125 kr. Gravice, Charles: Cymbelína hin fagra. Skáldsaga. 385 bls. 100 kr. Haugton, Claude: Saga og sex les- endur. Skáldsaga í þýðingu séra Sveins Vikings. 414 bls. 130 kr. ib. Útgef.: Fróði. Heidenstam, Verner von: Fólkunga- tréð. Friðrik Á. Brekkan hefur þýtt þetta öndvegisverk hins sænska Nóbelsverðlaunahöfundar. 414 bls. Útgef.: Almenna bóka- félagið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.