Úrval - 01.12.1956, Side 120
118
ÚRVAL
til um slíkar bækur. 206 bls. 65 kr.
Útgef.: Draupnir.
Biirger, G.: Sögur Miinchausens.
Gustave Doré myndskreytti. Við-
kunnustu og vinsælustu ýkjusög-
ur veraldar. 60 kr. ib. Útgef.:
Norðri.
Disney, Walt: Konungur landnem-
anna. Bókin um Davy Crockett.
49 kr. Útgef.: Litbrá.
Disney, Walt: Örkin lians Nóa. 1
þýðingu Guðjóns Guðjónssonar
fyrrv. skólastjóra. 32 kr. Útgef.:
Æskan.
Fossiun, Gunnvor: Elsa og Óli. Sig-
urður Gunnarsson skólastj. Húsa-
vík þýddi. 210 bls. 48 kr. Útgef.:
Æskan.
Gömul ævintýri. Theódór Árnason
þýddi. Með myndum eftir Halldór
Pétursson. 25 kr. Útgef.: Leiftur.
Hauff, Wiihelm: Draugaskipið og
önnur ævintýri. 180 bls. 48 kr. Út-
gef.: Isafoldarprentsmiðja.
Hawthorne, Hildegarde: Fangi Indí-
ánanna. Unglingabók. 184 bls. 40
kr. Útgef.: Leiftur.
Hill, Tom: Davy Crockett, 1. bindi.
Segir frá bernsku hins ameríska
landnema. 2. bindi væntanlegt eftir
áramótin. 101 bls. 35 kr. Útgef.:
Bókaútgáfan Drengir.
Karen. Saga þýdd af Margréti Jóns-
dóttur skáldkonu. 36 kr. Útgef.:
Æskan.
Kástner Erich: Lísa eða Lotta.
„Rauða" telpubókin í ár, kr. 59
ib. Útgef.: Bókfellsútgáfan.
Lindgren, Astrid: Leynilögreglu-
maðurinn Karl Blomkvist. Ungl-
ingabók. Skeggi Árnason þýddi.
58 kr. Útgef.: Norðri.
Maryat, F.: Finnur frækni. Drengja-
saga með myndum. 167 bls. 40
kr. Útgef.: Leiftur.
Mohr, Anton: Árni og Berit, í þýð-
ingu Stefáns Jónssonar, námsstj.
247 bls. Útgef.: Isafoldarprent-
smiðja.
Munk, Britta: Hanna. Skemmtileg'
bók handa ungum stúlkum í þýð-
ingu Knúts Kristinssonar, 35. kr.
Útgef.: Leiftur.
Munk, Britta: Hanna eignast hótel.
Önnur saga um Hönnu. 35 kr. Út-
gef.: Leiftur.
Sexegaard, A.: Klói segir frá. Saga
fyrir 6 —10 ára börn. Vilbergur
Júliusson kennari valdi og þýddi.
35 kr. Útgef.: Röðull.
Tatham, J.: Rósa Bennett í sveitinni.
Ný saga um Rósu Bennett, góð-
kunningja allra ungra stúlkna.
53 kr. Útgef.: Röðull.
TiII Ugluspegill, ærslá- og strákaiDör.
Sögurnar um Ugluspegil, sem var
þýzkur flakkari á 14. öld, hafa ver-
ið þýddar á flestar þjóðtungur
Evrópu, en koma nú í fyrsta sinn
á íslenzku. 107 bls. 35 kr. Útgef.:
Isafoldarprentsmiðja.
Wolf, Gerliard: Gunnar og leynifé-
lagið ,,Bláa“ drengjabókin í ár.
59 kr. ib. Útgef.: Bókfellsútgáfan.