Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 11

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 11
LÆKNANEMINN 11 snertir fjölda annálahöfunda, þá er mismunur á bráðdauðafaröldr- unum of áberandi, til þess að það geti verið sannfærandi skýring. Manni verður á að láta hugann aftur hvarla til hákarlaveranna. I sambandi við blæðingarnar, sem taldar voru, að stöfuðu af neyzlu nýs hákarls, gæti manni komið til hugar A-vítamíneitrun. Það er kunnugt af A-vítamín tilraunum á rottum, að margar þeirra, er lét- ust úr þeirri eitrun, voru með miklar innvortis blæðingar, ogþær, sem voru þungaðar, dóu af leg- blæðingum (72), En það er ekki vitað til, að menn hafi látizt úr A- vítamíneitrun, en þeir hafa veikzt hastarlega af henni með höfuð- verk og uppsölu og síðan skinn- flagningi. Maður, sem tók 6 milljónir alþjóða eininga (a. e.) af A-vítamíni á dag í 5 daga, veikt- ist þá skyndilega, og voru aðalein- kennin svimi (73). Nú er mér ekki kunnugt um magn A-vítamíns í nýjum hákarli, en miðað við það, sem er í öðrum feitum fiski, 100— 300 a. e. á 100 g af lúðu eða laxi, þá er hæpið að gera ráð fyrir svo miklu magni í hákarli, að eitrun hljótist af. En öðru máli gegnir um hákarlslifur og hákarlalýsi. I því eru 3 millj. a. e., svo af því og lifrinni gætu hlotizt alvarlegar eitranir. I þessu sambandi minn- ist ég fréttar frá Víðinesi á Strönd- um, er stóð í Morgunblaðinu 22. marz 1955. I henni skýrir frá því ,,að 10 ær komust í þorskalifur, er skilin hafði verið eftir í stampi fyrir utan beitingaskúr með þeim afleiðingum, að 4 ærnar drápust strax, en hinar sex fárveiktust. Létu þær lömbunum allar...“ (67. tbl. p. 16). Hér er vafalaust um A-vítamíneitun að ræða, og eru þó ekki nema um 60.000 a. e. í 100 g af þorskalifur (um 100,000 a. e. í þorskalýsi). En ekki er vit- að, hve mikið magn lifrar kom á hverja á, þó á maður bágt með að ímynda sér, að nokkur þeirra hafi torgað meiru en 2 kg (1,2 millj. a. e.). Það er svo einkennileg til- viljun, að sú eina A-vítamíneitrun á mönnum, sem ég veit um hér á landi, verður einnig í Strandasýslu. Henni lýsir Magnús Jóhannsson, héraðslæknir, í Læknablaðinu 1918. Alls veiktust 13—14 menn á tveim heimilum eða allir, sem neytt höfðu soðinnar og steiktrar kamp- selslifrar. Veikin byrjaði um 4 stundum eftir máltíðina með höf- uðverk og hita, tveir, sem mest borðuðu af lifrinni, fengu einnig uppsölu. Eftir 4—5 daga kom svo skinnflagningur í andliti, en þá voru hin einkennin rnn garð geng- in (71). Kampselslifur er óvenju auðug af A-vítamíni, um 1,3 millj. a. e. í 100 g, en varla er ger- andi ráð fyrir, að þeir, er mest borðuðu af henni, hafi komizt hærra en í y2 kg eða í 6—7 millj. a. e. af A-vítamíni. Af þessu mætti telja líklegt, að æði margar milljónir a. e. af A- vítamíni myndi þurfa til þess að valda dauða fullfrísks manns. En hvað um skyrbjúgssjúklinga, þola þeir A-vítamín eins vel og heilbrigðir? Blæðingar eru algeng dánarorsök bæði við skyrbjúg og A-vítamíneitrun og því ekki óeðli- leg ályktun, að þegar hvortveggja færi saman, magnaðist blæðingar- hættan. Mér er ekki kunnugt um, að nein athugun hafi verið gerð á því, hver sé banvænn skammtur A-vítamíns fyrir tilraunadýr, sem haldin eru skyrbjúgi. Að svo komnu máli verður því þessari spurningu ekki svarað með vissu. En það er staðreynd, að vöntun á C-vítamíni dregur úr getu band- vefsfruma til að mynda milli-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.