Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 118

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 118
102 LÆKN ANEMINN þó afar sjaldan sem hægfara heila- blóðfall. Þó getur það skeð, og hafa verið nefnd um jmð dæmi. Er það þá mikill ókostur, að einmitt í þessum tilfellum er ekki blóð í mænuvökva yfirleitt. Hitt er svo það, að enda þótt stífla sá á ferð- inni, einsog langoftast er. þá hef- ur myndazt þurrt drep í heila, og blóðþynnigin eykur hættu á því að blæði. Gerist slíkt á þessu svæði, hlýzt af verra ástand en það, sem iafnvel hefði ella skapazt. Fram- hjá þessum röksemdum skal ekki gengið, en mörg yfirlit liggja samt fyrir, er svna ótvírætt, að blóð- þynning við hægfara heilablóðfall getur miklu góðu til leiðar komið. Fisher (1958), Carter (1961) og Baker (1962) hafa sýnt fram á, að verulega fleirum batnaði og færri dóu ef blóðþynningu var beitt. Þrefalt færri fengu aukið dren með tilsvarandi afleiðingum og helmingi færri dóu vegna dreps (infarctionar). Hinu er ekki að leyna. að 2 dóu (Baker) úr heila- blæðingu af þeim, er meðferð hlutu (61). en enginn af hinum (67). Heildardánartala hinna meðhöndl- uðu (blæðingarnar meðtaldar) var þó 7 á móti 10 hjá hinum, sem enga meðferð fengu. I upp- gjöri Carters voru 3 dauðsföll hjá þeim, er meðferð fengu (38), en blæðinga er þar ekki sérstaklega getið. Af þeim, er ekki fengu með- ferð, dóu 7 (38). Framhjá þsssum niðurstöðum verður heldur ekki gengið, og spurningin um að hrökkva eða stökkva þegar um er að ræða að hefja blóðbynningu við hægfara heilablóðfall eða ekki, verður samvizkumál þess, sem frammi fyrir kvölinni stendur og völina á. ARTERIOSCLEROSIS CEREBRI Sjúkdómsgreiningin arterio- sclerosis cerebri prýðir forsíður margra sjúkála, ef þá er hægt að tala um skraut í því sambandi. Því miður er því ekki að leyna, að oft er hér farið með rétt mál, en hins- vegar er ekki alltaf sýnd nægileg gætni, hvað viðkemur þessari sjúk- dómsgreiningu. Þannig er t.d. Parkinsons-veiki alltof oft talin vera vegna arteriosclerosis, og reyndar nánast hver sú truflun á heilastarfsemi, sem ekki verður skýrð. I þessu felst mikil hætta, og er réttara að viðurkenna, að ekki sé vitað, hvað er á ferðinni, og fylgjast síðan með framvindu mála. Arteriosclerosis cerebri gefur til kynna, að um útbreidda æðakölk- un sé að ræða í heila. Einsog að líkum lætur, má þess vænta, að þar af leiði hin margvíslegustu ein- kenni frá heila, og er það rétt. Þau eru og öll augljós, þegar þetta ástand er langt gengið, en mörg þeirra leyna hinsvegar á sér, með- an það er að skapast. Vert er að minnast þess strax, að þetta er s.júkdómur hjá hinum fullorðnu og öldruðum, og j)á að öllu jöfnu merki um arteriosclerosu í æðum annarra líffærakerfa, Til er, að arteriosclerosa sé bundin við heila- æðar, en þetta er sjaldgæft, og væri þá fremur hjá ungu fólki. En arteriosclerosis cerebri hjá fólki undir 50 ára aldri er sjaldgæft og skyidi aldrei greint, nema að mjög vel athuguðu máli. Útbreiddar þrengingar í heilaæðum hjá fólki 14-30 ára eru ekki til umfram það, að allt er rétt mögulegt. Ástæðan til þess, að ég yfirleitt minnist á hið síðasttalda, er sú, að ég hef hér á fáum mánuðum fengið til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.