Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 18
18
LÆKNANEMINN
*1284. Sótt mikil, II; sótt mikil
fyrir sunnan land. VIII;
sótt mikil, fjárdauði, og
dó margt fólk í sulti og
margir bæir eyddust, IX.
1285. Sótt mikil um Vest
fjörðu, II, IX.
#1287. Á þessum tímum komu
hardla stórir vetur marg-
ir í samt, og manndauður
af sulti eftir það, VII.
1291. Fellivetur eymuni hinn
mikli, I; snævetur mikill,
II, III, IX, 1290 fellivetur
mikill, IX, X.
(*)1292. Kom svo mikil sótt um
allt land að meiri hlut-
ur manna sýktist og
fylgdi manndauður mik-
ill, III. Mikil sótt, V, IX.
Af undangengnum harð-
indum með peningsfelli
mætti ætla, að eitthvað
af manndauðanum staf-
aði af vaneldi.
#1300. Hallæri mikið fyrir norð-
an land af Heklugosi í
júlí, III, IV, V, VII, VIII,
IX.
*1301. Mannfall fyrir norðan
land fyrir jól og eftir og
féllu eigi færri en fimm
hundruð, III, IV, V.
Manndauður hinn mikli í
Fljótum og í Skagafirði,
VII, IX.
1312. Þerrileysu sumar, IV,
VIII. Varð úti margt
manna VIII, IX.
(*)1313. Hettusótt, X (sjá 2.
kap.). Hallæri mikið á Is-
landi. IX. Hrossfellis-
vetur, IV. Snjóvetur all-
mikill um allt og þar með
fjárfellir, V, VIII.
*1314. Mannfall svo mikið í
sullt fyrir sunnan land af
fátæku fólki að komu
CCC, líka til Strandar-
kirkju í Selvogi, á öðru
hundraði í Skálholti og
margt til hverrar kirkju,
V.
1320. ísavor, V; hafís fram á
mitt sumar, VIII, 4, I.,
834—35; Setb. _
* 1321. Óáran mikið á fslandi og
dóu menn víða af suíti,
VII, IX; 1320 segir í F.
og Setb.
1330. Grasleysu sumar, IV,
VIII, IX, fjárfellir IX.
(*)1331. Hallæri mikið um allt
land, IV, VIII, IX. FeWi
vetur hinn mikli, úáran
á korni, V.
1370. Hallæri mjög mikið og
vor hart, VII. 1369 segja
F. og Setb.; 1371, IX.
(*)1371. Hallæri allmikið og vet-
ur harður, VII. 1372 seg-
ir IX.
1374. Vetur harður, hafísár og
enginn grasvöxtur, eink-
um norðan lands, VII.
1375 segir IX.
*1375. Féllu fátækir menn af
harðrétti um allt ísland
svo að mörgum hundruð-
um sætti, VII. 1376 segir
IX,
*1376. Vetur mikill og mann-
dauði um Vestfjörðu,
VIII. Vetur svo harður,
að um allar sveitir var
komið að falli fénaðar . .
fyrir norðan land, VII.
1386. Dó margt fólk af hval í
Skagafirði. IX.
1398. Dóu 5 menn á Brodda-
nesi af hvaláti með
bráðasótt. VIII.
1402. Sennilega rétt 1401.
Urðu menn víða bráð-
dauðir. V. I.
(*)1426. Krefðuvetur, útsótt. N.
a., sjá 5. kafla.
*1500. Féll mikill grúi af fá-