Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 147

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 147
LÆKNANEMINN 127 aðgerða, þ. á m. skurðaðgerða, og að leita eigi þess samþykkis hjá sjúklingi. Þó er væntanlega rétt að leita samþykkis hjá aðstandend- um sjúklings, ef hann er vegna heilsu sinnar eigi fær um að taka afstöðu til málsins. Almennt sam- þykki felur væntanlega í sér sam- þykki til nauðsynlegra rannsókna og gildir, unz það er glögglega aft- urkallað. Um skyldu til að skýra sjúklingi frá sjúkdómi hans og hugsanlegum árangri eða hætturn við aðgerðir er mikil óvissa. Senni- legt er, að læknar hafi heimild til að meta eftir aðstæðum, hvað ráð- legt er að gera, en líklega ber þeim að skýra eiginkonu eða öðrum nánasta ættingja frá slíkum atrið- um, a.m.k. ef krafizt er. Um sjálfa meðferðina virðist á grundvelli dóma frá grannlöndun- um mega segja, að dómstólar meta fyrst, hvort viðkomandi læknir hafi mátt teljast hæfur til að veita þá meðferð, sem valin var, og eru dómstólar að því er virðist tregir til að dæma bætur, ef þeir telja lækninn hæfan. I Danmörku gerð- ist það t.d. 1955, að Hæstiréttur dæmdi bótamál, þar sem því var haldið fram, að saumur hefði ver- ið tekinn of snemma úr skurðsári, (Ugeskrift for Retsvæsen, 1955, bls. 733). Nefnd frá danska lækna- félaginu hafði lýst því yfir, að hún teldi, að viðkomandi læknir hefði dregið skakkar ályktanir af því, er fram kom í röntgenmynd, og að ekki hefði átt að taka sauminn. Læknaráðið taldi hins vegar, að taka saumsins hefði verið innan ramma þess, sem var réttlætanlegt læknisfræðilega, þó að margir læknar myndu hafa frestað saum- tökunni. Hæstiréttur sýknaði með sérstakri tilvísun til þess, að læknaráðið hafði talið gerðir lækn- isins innan ramma þess, sem var læknisfræðilega réttlætanlegt. Svipuð sjónarmið koma fram í nokkrum dómum varðandi svæf- ingar og deyfingar. Hins vegar hafa oftast verið dæmdar bætur í málum, þegar hlutir hafa verið skildir eftir í skurðsárum, og er þá sönnunarbyrðin vafalítið á lækninum fyrir því, að ekki sé um gáleysi að ræða. Hinn 18. nóvember 1968 kvað Hæstiréttur upp dóm í máli, sem maður nokkur höfðaði gegn ríkis- sjóði til greiðslu bóta af völdum röntgenbruna (Hrd. XXXIX, 1105). Mál þetta hafði verið dæmt af reglulegum héraðsdómara og tveimur læknum. Þeir sýknuðu ríkissjóð, en Hæstiréttur taldi ýmsar upplýsingar skorta og vís- aði málinu frá héraðsdómi. Var þá höfðað nýtt mál, sem dæmt var á bæjarþingi af sömu mönnum og hið fyrra, 9. október 1970. Niður- staðan varð hin sama og áður, sýkna, og enn notuðu héraðsdóm- arar sömu meginrök, sem eru þannig: „1 ljósi núverandi þekkingar á mælingu geislamagns, áhrifum röntgen- geisla og eðlisfræðilegum eiginleikum þeirra, má segja, að geislun sú, sem noluð var á árunum 1928, 1929, 1930, 1931, 1932 ög 1937 hafi verið of ,,hörð“, þ.e. áhrifa hennar hafi gætt meira í þeim vefjum, sem urðu fyrir drepinu, heldur en í húðinni sjálfri. Þetta mun þó ekki hafa verið almennt viðurkennt og þekkt á þeim tima, sem geislunin var gefin. Það þykir þvi eigi fram komið, að geislameðferð sú, sem stefnandi hlaut, hafi ekki verið framkvæmd á réttan hátt (lege artis). Þá þykir ekkert fram komið um það, að um bilun hafi verið að ræða í tækjum þeim, sem notuð voru til geislunarinnar, en slík bilun mundi í flestum tilvikum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.