Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 116

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 116
100 LÆKNANEMINN aðeins hvað viðkemur meðferð við vissar myndir heilablóðfalla. Það þarf vart að taka það fram, að hún kemur ekki til greina við heila- blæðingar og er gagnslítil eða gagnslaus við stíflur vegna throm- bosu við algert heilablóðfall. Það er við emboliur, hægfara heila- blóðföll og T.I., sem spurningin um gagnsemi blóðþynningarinnar valtnar. Ýmsir almennir sjúkdómar hindra það, að blóðþynning sé not- uð. Háþrýstingur, sem ekki tekst að hafa hemil á, er einn þeirra, en ekki, ef hann helzt í skefjum og sjúklingurinn þolir vel hin hypo- tensivu lyf, Til skjótrar blóðþynn- ingar er bezt að nota heparin í jafndreifðri infusion (drippi), þar til hægt er að koma við lyfi í töflu- formi og þá oftast hér dicumarol, Ekki þarf að taka fram að þynna verður blóðið niður að árangurs- marki, og hafa verður eftirlit með sjúklingi, og ætti það helzt að vera á sérstakri deild. Æðastífla í heila vegna emboli á að meðhöndlast með blóðþynn- ingu, iafnvel þegar um algert heilablóðfall er að ræða einsog oft- ast er. Uppgjör allt frá 1957 (Carter) til þessa dags sýna, að færri deyja og fleirum batnar vel í hlutföllunum 67%:33% þeirra, sem ekki fá þessa meðferð. Þá er einnig sannreynt, að blóðþynning kemur í veg fyrir endurteknar emboliur. Er það mikilvægt atriði þar sem dánartala er mun hærri við endurteknar en eina emboliu. Sé ekki hægt að ná fyrir upp- sprettu emboliunnar, ætti slík með- ferð að halda áfram ævilangt. 1 beinu framhaldi af þessu koma svo T.I. Hjá stærstum hópi sjúkl- inga finnst engin orsök fyrir þeirra T.I., þótt kölluð sé embolisk. Það finnast ekki æðaþrengingar þótt þær kunni að vera, né heldur nokkrir aðrir meðverkandi sjúk- dómar. Það eru þegar nægar at- huganir og niðurstöður fyrir hendi, er styðja gagnsemi blóðþynningar hjá þessum sjúklingum, og hið sama gildir, þegar orsök fyrir T.I. finnst, en meðferð í öðru formi verður eklci við komið. Til þessa teljast m.a. þrengingar í hálsæð- um, þar sem skurðaðgerðir eru ein- hverra atvika vegna ekki ráðlegar eða skemmdin liggur svo, að þeim verði ekki við komið. Blóðþynning bæði minnkar tíðni T.I. og tefur verulega fyrir alvarlegum áföllum, Helzta complicationin er að vísu alvarleg, eða heilablæðing, en hún er þó ekki tíðari hjá þeim sjúkl- ingum með T.I., sem meðferð fá og þeim, sem fá hana ekki (Baker 1962, 1985; Pearce, Gubbay og Walton 1965). Hjá þessum hópi kemur upp ákvörðunin um, hversu lengi eigi að halda blóðþynningar- meðferðinni áfram, og eru um þetta skiptar skoðanir. Marshall telur 1 ár eftir að einkenni hurfu, ef þau gera það, hæfilegan tíma. Þess ber að minnast, að ástandið getur breytzt og uppspretta embolia horfið. Þrenging getur orðið að lokum, og endothel getur gróið yfir hrjúfan atheromatusan blett. Meðferðinni skal hætt hægt og gætilega, ella er hætta á „re- bound“ hjá a.m.k. 3-5% sjúklinga. Einna mest mun um það deilt, hvort nota eigi blóðþynningu við hægfara heiiablóðfall, a.m.k. þeg- ar í þessum tilfellum engri ann- arri meðferð betri verður við kom- ið. Tvennt er það einkum, sem menn hafa á móti notkun blóð- þynningar við hægfara heilablóð- faii, Annað er það, að hér gæti verið á ferðinni blæðing, og þá yrði blóðþynning lítt til þess að hressa upp á hlutina. Blæðing hagar sér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.