Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 145

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 145
LÆKN ANEMINN 125 Læknirinn verður í fyrsta lagi að hafa þá þekkingu og æfingu, ssm þarf til að sinna því verkefni, sem hann tekur að sér. Árið 1919 var kveðinn upp dómur í Hæsta- rétti Noregs, sem síðar hefur oft verið ræddur (Norsk Rettstidende 1919, bls. 1). í málinu stóð svo á, að læknir nokkur ritaði vottorð þess efnis, að maður væri geðveik- ur, og á grundvelli þess var s.i'úkl • ingurinn lagður inn á geðveikra- spítala. Þar gátu læknar ekki fund- ið geðveiki h]á manninum, og var hann útskrifaður eftir 3-4 vikur. Fram kom, að læknirinn, sem rit- að hafði vottorðið, bjó ljóslega ekki yfir nægilegri þekkingu á geðsjúkdómum, Hæstiréttur klofn- aði, þegar skaðabótamál, sem sjúklingurinn höfðaði, kom til úr- lausnar dómstólsins, en meirihlut- inn svknaði með þeim rökum, að ekki hefði verið nein kennsla að ráði í geðs.júkdómafræði, þegar læknir þessi var við nám, svo að það yrði ekki talið saknæmt, að greining hans á sjúkdómnum var röng. Þessi dómur fær vart stað- izt, og má benda á það ákvæði læknalaganna íslenzku, að læknar skuli halda þekkingu sinni sem bezt við og fara nákvæmlega eftir henni. Ellinor Jakobsen segir í bók sinni að hafa verði í huga. að það hafi tekið hina sérfróðu lækna á sjúkrahúsinu langan tíma að átta sig á, að greining læknisins var ekki rétt, og að vafalítið hafi ver- ið um vandasamt tilfelli að ræða. Fiestir eða allir aðrir fræðimenn, sem um dóminn hafa ritað, hafa gagnrýnt hann, sumir harðlega. Norski prófessorinn Kristen Andersen segir jafnvel, að þetta sé dómur þar í landi, sem þeir geti helzt bent á, er haldi því fram, að læknar njóti forréttinda á sviði bótaréttarins. Þess skal getið, að til er dómur frá einu af grann- löndum okkar, kveðinn upp fyrir nokkrum áratugum, þar sem dæmt var í skaðabótamáli vegna meintra mistaka íslenzks læknis. Þar kom til álita, hvort læknapróf frá Há- skóla íslands réttlætti, að maður með það gæfi sig að aðstoðarlækn- isstörfum. Niðurstaðan varð, sem betur fer, að svo væri. Sýknað var í máli þessu. Þekking og reynsla læknis er ekki nóg, hann þarf einnig að búa við nægilegt heilbrigði til að geta unnið læknisverkið. Þá er þess að geta, að læknir- inn er talinn eiga að fara eftir við- urkenndum aðferðum læknisfræð- innar í störfum sínum, hann á að vinna lege artis. 1 þýzkum rétti er brot gegn þessu nefnt Kunstfehl, en samsvarandi orð hefur ekki náð fótfestu í norrænum bókmenntum um skaðabótarétt, Hér hefur verið minnzt á, að þekking, reynsla heilbrigði og trúnaður við viðurkenndar aðferð- ir læknisfræðinnar komi til skoð- unar, þegar meta skal, hvort læknir, sem krafinn er um skaða- bætur, hafi unnið saknæmt verk. Eí læknir vinnur verk án þess að hafa þekkingu, reynslu og heil- brigði, sem til þarf, eða víkur frá viðurkenndum aðferðum, getur hann orðið bótaskyldur, þó að fleira þurfi að skoða, áður en dóm- ui fellur um það. Hitt er rétt að legg.ja áherzlu á, að það veldur ekki eitt út af fyrir sig bótaskyldu, að læknisverkið ber ekki þann árangur, sem vonir stóðu til. — Til frekari skýringar á því, sem nú hefur verið sagt, mun rætt lít- ið eitt nánar frá lögfræðilegu sjón- armiði um sjúkdómsgreiningu, va! meðferðar og læknismeðferðina sjálfa. Svo er að sjá, sem dómstólar i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.