Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 106

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 106
92 LÆKNANEMINN finnst ekki taka því að fara til læknis, og svo eins hitt, að hinum síðarnefnda finnst þetta oft varla umtalsvert, hafandi batnað svo vel, og telur því sennilegast, að þetta hafi aldrei verið eitt eða neitt. Er báðum nokkur vorkunn, og kann- ske eru það sérdeilis augnlæknarn- ir, sem mega vera varir um sig, því einkenni um blindu, þótt stutt sé, hræðir fólk venjulegast. Allt öðru máli gegnir um hönd, sem verður stirð stutta stund, þar er venjulega gigtinni um kennt. Svo eru það pyttirnir, sem líklegast er að detta í. Sjúklingur með háþrýsting og á meðferð við honum fær flest sín T.I. skýrð þannig. að nú hafi blóð- þrýstingurinn fallið einum of mik- ið. Hér er mikilvægt að ganga ekki út frá þessu sem gefnu. Þetta er vel hugsanleg orsök, ef T.I. kem- ur að morgni dags, þegar sjúkl- ingurinn er að fara fram úr rúmi sínu, en aðgát skyldi höfð, ef trufl- anirnar verða meðan hann gengur uppréttur og er ekki stöðugt að breyta um stöðu. Mikilvægara er reyndar að minnast þess, að há- þrýstingur getur valdið einkenn- um T.I., og kynni því blóðþrýst- ingurinn enn að vera of hár. þrátt fyrir meðferð. Migraine getur stundum verið erfitt að greina frá T.I., og er or- sökin sú, að T.I. getur fylgt nokk- uð langvarandi höfuðverkur, líkur æðaslætti með velgjutilfinningu. Þetta stafar af því, að hliðaræðar (collateralar) víkka skyndilega, þegar æð lokast skyndilega, jafn- vel þótt um skamma hríð sá. Ekk- ert er svo auðveldara en að skil- greina hin stuttu brottfallseinkenni T.I. sem migraine fyrirboða (mi- graine-aura). Engin ráð kann ég örugg þessu gegn, en sennilega er bezt að vera varkár, þegar „migraine" byrjar eftir 35 ára ald- ur, hvað þá heldur enn síðar. Þá er stundum erfitt að greina á milli T.I. og staðbundinnar floga- veiki (focal epilepsy), einkum þeg- ar um skyntruflanir er að ræða. Þó er það svo við T.I., að hand- leggur myndi allur dofna í einu, þar sem við nefnda flogaveiki væri líklegra, að tilfinningarleysið breiddist smám saman eftir hand- leggnum. Þegar um aflkerfi er að ræða, framkallar T.I. venjulega lömun (neikvætt), en flogaveikin rykki og kippi (jákvætt). Mikilvægasta spurningin í sam- bandi við T.I, er auðvitað sú, hvort þetta þýði, að alvarlegt heilablóð- fal! geti verið yfirvofandi. Svarið við þessu er jákvætt. Þá eru horf- ur og reyndar einnig rannsóknir og meðferð talsvert undir því komið, hvort T.I. eru á svæði carotis æða eða vertebrobasilar æða. Hinsvegar er oft erfitt að þekkja þetta í sundur, en nokkur atriði eru þó gagnleg og vert að hafa í huga: Pathognomoniskt fyr- ir carotis svæði er blinda á auga, einnig dysphasia. Hið fyrra er sjaldgæft, hið síðara algengt, en oftast eru einkennin mono- eða hemiparesur eða skyntruflanir, sem þá trufla mest háþróað skyn (gnosis og praxis) fremur en venjulegt snerti- og sársaukaskyn. Langalgengasta einkennið frá vertebrobasilar svæði er svimi með eða án nokkurra annarra einkenna Þetta er slæmt, vegna þess að svima er venjulega erfitt að skil- greina. Dysarthria er nokkuð al- geng, tvísýni hinsvegar ekki. Skyn- og/eða afltruflanir, er virtust beggja vegna, þótt önnur hliðin yfirgnæfði, svo og ef þær eru öf- ugu megin í andliti miðað við bol og útlimi, myndi benda á verte- brobasilar svæði. Vert er svo að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.