Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 5

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 5
JÓN STEFFENSEN, prófessor: Hungursóttir á íslandi, III (Lokagrein) Fyrsti hluti þessarar greinar birtist í 1. tbl. 24. árg\, jan. 1971, og annar hluti í 2. tbl. 24. árg., júní 1971. Einnig er greinin öll útgefin í sérprenti. 6. Bráðdauði eða bráðkvedda. Þess var getið í lok 4. kafla, að bráðdauða væri iðulega getið í sambandi við hungurfelli, og skyr- bjúgssjúklingar yrðu oft bráð- kvaddir. Það er þó engan veginn ljóst orsakasamband á milli þess- ara atriða, enda þess naumast að vænta, þar sem í því að verða bráð- kvaddur felst ekki annað en, að dauðann hafi borið brátt að, án auðsærra orsaka. Bráðdauði er því fyrir löngu horfinn af dánarmeina- skrám, þar sem hann veitir mjög takmarkaðar heimildir um raun- verulega dánarorsök. Það er þess vegna erfitt að gera sér nákvæma grein fyrir því, hve margir munu látast með þeim hætti nú á tímum. Af þeim, sem nú verða bráðkvadd- ir, munu langflestir verða það vegna hjartakölkunar (mb. cor- onarius cordis, nr. 420 á alþjóða dánarmeinaskrá), og sem nú er tíðasta dánarorsökin hér á landi. Árið 1968 létust 305 úr henni eða sem samsvarar 1,5%0 íbúanna. Þegar þessa er gætt, þá þykir mér ólíklegt, að fjöldi bráðkvaddra sé nú meiri en sem svarar 0,15%o af þjóðinni. Manni blöskrar þess vegna við lestur manntalstöflu Hannesar Finnssonar fyrir árið 1784, að þá eru 17 menn taldir hafa orðið bráðkvaddir í Stranda- sýslu, sem svarar til þess, að fleiri en 17%0 íbúa hennar hafi látizt með þeim hætti. Og í annálum er víða sagt frá hlutfallslega enn meiru mannfalli af bráðdauða í einstökum sveitum. Þannig getur Seyluannaáll þess, að 1644 hafi 9 menn orðið bráðkvaddir í Grímsey, sem mun mega áætla um 90%o eyjarskeggja. Þegar þess er getið í annálum, að roskinn maður hafi orðið bráð- kvaddur, þá er líklegast, að um hjartaslag sé að ræða, með líku orsakasambandi og nú gerist. Heilablóðfall kemur einnig til greina, þó að oftast beri þann dauðdaga ekki jafn brátt að og hjartaslag. Ef aftur er sagt, að margir hafi orðið bráðkvaddir á skömmum tíma á takmörkuðu svæði og það oft ungt fólk, verður hjartakölkun ólíkleg dánarorsök. Þá verður manni frekar hugsað til einhvers almenns ástands, sem hafi undirlagt héraðið s. s. van- eldis eða matvælaeitrunar. En þegar heimildir geta þess eins, að svo og svo margir hafi orðið bráð- dauðir á árinu, þá verður lítið ráð- ið í orsakirnar, sérstaklega þegar svo er að sjá, sem annálahöfundar leggi misjafnan skilning í hugtak- ið bráðdauði. Þannig segir t. d. í Mælifellsannál: 1702. ,,í Grunna- vík á Vestfjörðum urðu 5 mann- eskjur bráðkvaddar, ein af þeim hljóp nakin, rænulaus, út í fjúk og fannst ekki aftur“ (1). Sveinn Pálsson hefur þessa lýs- ingu á bráðdauða: „Bráðdauði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.