Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 102

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 102
88 LÆKNANEMINN fótur er máttlítill. Kemst þó á fætur, og þetta máttleysi virðist hverfa, og hann heldur til vinnu sinnar. En 4 klukkustundum síðar tekur hann enu eftir, að máttleysi er komið í fótinn, en einnig í þetta sinn virðist það líða hjá. Manninum líður þó fremur illa, hefur hálfgerða velgju og svimatilfinningu og ákveður að fara heim úr vinnunni og hreyfa sig ögn. Hann tekur þá eftir því, að hann vill reka í stóru tá vinstri fót- ar. Um klukkan 4 síðdegis tekur hann eftir því, að vinstri hönu er klaufaleg og hálf máttlaus, og um kvöldmat á hann í erfiöleikum við að borða vegna máttleysis í vinstri kinn. Síðar um kvöldið, er hann ætlar að rísa upp úr stól og fara í rúmið, er lítill máttur orðinn í vinstri handlegg, og hann get- ur tæplega hreyft vinstri ganglim. Á þessu stigi er hann fluttur á sjúkrahús, þar sem rannsóknir sýna lokun á hægri carotis æð. Mikilvægt er að átta sig á, að heilablóðfall sé enn að gerast, einsog ofanskráð dæmi sýnir, því hugsanlegt er á þessu stigi eftir markvissar rannsóknir, er greint hafa, hver hinn sjúklegi þáttur er, að koma við meðferð, er hindrað gæti, að heilablóðfallið yrði algert og afstýrt hinum alvarlegustu af- leiðingum þess. Greiningin er kannski tiltölulega auðveld, þegar málin ganga fyrir sig með þeim hætti, sem þegar er lýst, en því miður er þetta ekki alltaf auðvelt og þá sérlega ekki við aðra mynd, sem hægfara heilablóðföllin taka á sig, en hún er sú, að heilablóð- fall virðist algert, og sjúklingurinn hefur þegar komizt í stöðugt eða batnandi ástand og svo verið í 1-2 sólarhringa eða jafnvel lengur, en þá fara einkenni hans aftur að aukast. Venjulegasta ástæðan fyr- ir rannsóknum á þessu stigi er sú, að grunur vaknar um, að hér sé ekki heilablóðfall á ferðinni, heldur eitthvað annað og þá sennilegast æxli. 75 ára karlmaður vaknar upp einn morg-un og er þá mikið lamaður vinstra megin, einkum er það svo í andliti og handlegg, en hann getur ögn hreyft gangliminn. Hann er talsvert dasaður, og það „slær út í“ fyrir honum. Hann hefur eðlilegan blóðþrýsting, en saga er um hjartakveisu og nokkrar arterio- sclerotiskar breytingar eru í augnbotn- um. Góður sláttur er í báðum carotis- æðum, jafn radialis-sláttur og blóðþrýst- ingur jafn í handleggjum. Ekki heyrast óhljóð yfir hálsæðum. Þetta er greint sem thrombosis og ákveðið að halda að sér höndum. Sjúklingur er æfður, og hann virðist á batavegi. En á þriðja degi er hann syf jaður og ruglaður, meira lamaður en áö'ur og virðist auk þess með taltruflun og nokkur einkenni eru nú frá hægri líkamshlið. Stasi er nú í augnbotnum. Gerð er hægri carotis-æða- mynd, sem sýnir lokun á miö-cerebral æð, en auk þess er æðum verulega ýtt yfir miðlínu til vinstri, en æxli verður ekki greint. Þetta er því greint sem heilabjúgur, og sjúklingur settur á steroida og diuretika. Einkenni hans ganga þá til baka til þess, er þau voru við komu upphaflega. Heilablæðingar eru sjaldnast hægfara. Ef þær eru svo, birtist venjulega síðari myndin af hæg- fara heilablóðföllum, sem ujip var dregin hér að framan. Þetta gerist með þeim hætti, að ílangur blóð- köggull, sem situr djúpt í heila- hveli, tekur að stækka, ekki vegna þess, að blæðing haldi áfram, held- ur vegna þess, að köggullinn tekur að draga í sig völtva og stækkar af þeirri orsök (Pennybaker). Sjúltlingur hefur venjulegast náð stöðugu eða batnandi ástandi eftir fyrsta áfallið, en fer síðan að hnigna, og ekki ósjaldan sézt þá papillubjúgur. í þessum tilfellum er ekki blóð í mænuvökva, en þrýstingur á mænuvökva er hins- vegar liækkaður. Annað mál er svo það, að mænustunga yrði tæp- lega gerð, þegar papillubjúgur væri. Leitað yrði á náðir æða- mynda, sem þó þyrftu ekki að sýna neitt athugavert, og venjulega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.