Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 150

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 150
130 LÆKNANEMINN réttindasviptingar með ráðherra- úrskurði kunni að koma við og við, er ljóst, að til þeirra ráða, sem lög- in gera ráð fyrir, er sjaldan eða svo til aldrei gripið í raun. Þá vaknar sú spurning, hvort allar þessar reglur geri nokkurt gagn og hvort leita þurfi annarra leiða til að marka þjóðfélagslegri stöðu lækna ákveðið svið að þessu leyti. Lög eru félagslegt úrræði, sem vissulega reynist misjafnlega eft- ir aðstæðum. Skaðabótareglurnar hafa einkum þróazt eftir þörfurn atvinnulífsins, umferðarinnar og nokkurra annarra afmarkaðra at- riða, og refsireglurnar hafa mótazt af viðbrögðum við at- ferli, sem er grófara en það, sem fyrir kemur í læknisstarfi að öll- um jafnaði. Það er því ekki víst, að hin áberandi fæð mála gegn læknum hér á landi stafi af því, að þeir gefi aldrei tilefni til þjóðfé- lagslegra viðbragða, þó að vonandi séu slík tilefni fá. Málafæðin get- ur líka stafað af því, að lögin hafa ekki náð tökum á viðfangsefninu Hér er um að ræða vandamál, sem er ekki lögfræðilegt í venjulegri merkingu þess orðs, heldur rétt- arfélagsfræðilegt. Það virðist vera álit þeirra, sem kannað hafa vandamál af þessu tagi, að um þjónustu háskólamanna almennt megi segja, að hún sé fólgin í að beita þekkingarforða við lausn mála, sem talin eru mikilvæg í þjóðfélagi þeirra. Þekkingarforð- inn er yfirleitt þess eðlis, að leik- menn eiga erfitt með að dæma, hvort þjónustan er góð eða slæm frá sjónarmiði viðkomandi fræði- greinar, svo að aðhald það er tak- markað, sem stofnanir ríkisins og viðskiptavinir háskólamanna geta veitt. Af þessu leiðir aftur, að mikil áherzla hefur verið lögð á sjálfsaga og háar siðgæðiskröfur, en einnig á eftirlit á vegum stéttar- félaga háskólamanna eða sér- stakra stofnana, þar sem sérfræð- ingar úr sömu fræðigrein meta þjónustuna, svo sem læknaráð gerir hérlendis að vissu marki. Hvort tveggja þetta, sjálfsögun og sérfræðilegt eftirlit, skiptir sjálfsagt miklu, en það leysir ekki lögfræðina undan þeim vanda að leita að leiðum til að veita aðhald. Til þess eru of miklir hagsmunir í húfi og önnur ráð ekki nægilega orugg eða traust. íslenzkur rétt- ur er ekki lengra á veg kominn að því er læknana varðar en lýst hefur verið. Vonandi munu lækn- ar og lögfræðingar vinna saman að því að þoka málum þessum áfram á næstu árum. Helztu heimildir: Eilinor Jakobsen: Lægers civilretlige ansvar for undersogelse og be- handling af patienter, Lundi og Kaupmannahöfn 1958. Bengt V. Tidemand-Petersson: Læge- ansvar, Frederikshavn 1960. Kristen Andersen: Skadeforvoldelse og erstatning, Oslo 1970, 6. kafli: Er- statningsansvar for leger og syke- hus. Um tímaritsgreinar er getið í megin- máli og einnig visast til tilvitnana í ofannefndum bókum. Dómasöfn eru nefnd fullum titli, þegar þau eru fyrst greind, og má ráða síðari skammstafanir eftir því. Þór Vilhjálmsson. Háskóla, íslands, laga.deild. HRlSLAN Ein væn lífrauö', laufgræn reyniviðarhrísla stendur í miðjum Valgaskógi. Ókunnur höfundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.