Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 32
30
LÆKN ANEMINN
VI.) og 78 létust úr tak-
sótt á Vestf jörðum (8, p.
155—156 nm.). I Hóla-
stifti dóu 2373 mann-
eskjur og þar af auð-
sjáanlega 2035 úr harð-
rétti (þ.e. um 86% hinna
látnu) (8, p. 175 nm.).
27 urðu bráðkvaddir (8,
p. 225 nm..) og aðrir 27
létust af taksótt (8, p.
156).
*1785. I Skálholtsstifti létust
alls 4280 menn, þar af
eru 405 sagðir dauðir af
hungri, 65 fundnir dauð-
ir á vegum og víðavangi,
flestir af megurð; og 29
urðu bráðkvaddir. Úr
harðrétti hafa þá látizt
1499 eða 35% hinna
dánu. En úr bólusótt
dóu 75. (69, VIII.) I
Hólastifti dóu alls 1369
menn, hvaraf 832 dóu úr
vesöld um vorið (8, p.
175 nm.), eða nálega
61%. Bráðkvaddir urðu
30 (8, p. 225 nm.). og
138 menn létust úr tak-
sótt (8, p. 156 nm.).
*1786. I Skálholtsstifti létust
alls 1730 eða 1028 um-
fram fædda, þar af úr
hungri 33, fundnir dánir
á víðavangi 8, bráð-
kvaddir urðu 21 og úr
bólu dóu 1033 menn. (69,
VIII.) 1 Hólastifti lét-
ust 410 eða 187 umfram
fædda (180, XII.). M
þeim látnu urðu 10 bráð-
kvaddir (8, p. 225 nm.)
og 204 dóu úr bólu (62,
p. 65). Bólusóttin gekk
nú sterklega í öllum
landsins fjórðungum. í
henni deyði og fjöldi
fólks norðanlands, þar
gekk ogso sterk taksótt í
hverri margir menn
deyðu. Víða varð fólk
ogso á þessu ári bráð-
kvatt. V. III.).
*1787. 1 Skálholtsstifti létust
752 eða 172 færri en
fæddust. Af þeim látnu
dóu 14 úr hungri, 28 urðu
bráðkvaddir og 113 lét-
ust úr bólusótt (69,
IX). I Hólastifti létust
164, eða 132 færri en
fæddust (80, XII). Af
þeim látnu varð 1 bráð-
kvaddur (8, p. 225 nm.).
Á árunum 1785—1787
létust úr bólu 1221 í
Skálholtsstifti og 279 í
Hólastifti (8, p. 162
nm).
(*)1788. í Skálholtsstifti létust
913 eða 94 færri en fædd-
ust. Af þeim látnu er
1 farinn af hungri og 44
urðu bráðkvaddir (69,
X. og XI.). I Hólastifti
létust 242, eða 113 færri
en fæddust (80, XII.).
Árgangur var þá allgóð-
ur á Suðurlandi, meðal-
máta á Vesturlandi, lak-
ari norðan lands, en sára-
aumur fyrir austan. Þá
flúði fólk hrönnum það-
an, einkum úr Vopna-
firði, hvar og nokkrar
manneskjur dóu úr
sulti. Esp. Um veturinn
og vorið voru stórharð-
indi og bjargræðisskort-
ur allvíða yfir landið,
allra mest í Múlasýslu.
Sótt gekk um haustið
fyrir norðan og tók I
burt fátt af meiri hátt-
ar, en fleira af almúga-
fólki. V. III.