Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 32

Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 32
30 LÆKN ANEMINN VI.) og 78 létust úr tak- sótt á Vestf jörðum (8, p. 155—156 nm.). I Hóla- stifti dóu 2373 mann- eskjur og þar af auð- sjáanlega 2035 úr harð- rétti (þ.e. um 86% hinna látnu) (8, p. 175 nm.). 27 urðu bráðkvaddir (8, p. 225 nm..) og aðrir 27 létust af taksótt (8, p. 156). *1785. I Skálholtsstifti létust alls 4280 menn, þar af eru 405 sagðir dauðir af hungri, 65 fundnir dauð- ir á vegum og víðavangi, flestir af megurð; og 29 urðu bráðkvaddir. Úr harðrétti hafa þá látizt 1499 eða 35% hinna dánu. En úr bólusótt dóu 75. (69, VIII.) I Hólastifti dóu alls 1369 menn, hvaraf 832 dóu úr vesöld um vorið (8, p. 175 nm.), eða nálega 61%. Bráðkvaddir urðu 30 (8, p. 225 nm.). og 138 menn létust úr tak- sótt (8, p. 156 nm.). *1786. I Skálholtsstifti létust alls 1730 eða 1028 um- fram fædda, þar af úr hungri 33, fundnir dánir á víðavangi 8, bráð- kvaddir urðu 21 og úr bólu dóu 1033 menn. (69, VIII.) 1 Hólastifti lét- ust 410 eða 187 umfram fædda (180, XII.). M þeim látnu urðu 10 bráð- kvaddir (8, p. 225 nm.) og 204 dóu úr bólu (62, p. 65). Bólusóttin gekk nú sterklega í öllum landsins fjórðungum. í henni deyði og fjöldi fólks norðanlands, þar gekk ogso sterk taksótt í hverri margir menn deyðu. Víða varð fólk ogso á þessu ári bráð- kvatt. V. III.). *1787. 1 Skálholtsstifti létust 752 eða 172 færri en fæddust. Af þeim látnu dóu 14 úr hungri, 28 urðu bráðkvaddir og 113 lét- ust úr bólusótt (69, IX). I Hólastifti létust 164, eða 132 færri en fæddust (80, XII). Af þeim látnu varð 1 bráð- kvaddur (8, p. 225 nm.). Á árunum 1785—1787 létust úr bólu 1221 í Skálholtsstifti og 279 í Hólastifti (8, p. 162 nm). (*)1788. í Skálholtsstifti létust 913 eða 94 færri en fædd- ust. Af þeim látnu er 1 farinn af hungri og 44 urðu bráðkvaddir (69, X. og XI.). I Hólastifti létust 242, eða 113 færri en fæddust (80, XII.). Árgangur var þá allgóð- ur á Suðurlandi, meðal- máta á Vesturlandi, lak- ari norðan lands, en sára- aumur fyrir austan. Þá flúði fólk hrönnum það- an, einkum úr Vopna- firði, hvar og nokkrar manneskjur dóu úr sulti. Esp. Um veturinn og vorið voru stórharð- indi og bjargræðisskort- ur allvíða yfir landið, allra mest í Múlasýslu. Sótt gekk um haustið fyrir norðan og tók I burt fátt af meiri hátt- ar, en fleira af almúga- fólki. V. III.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.